Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 50
50
BREF FRA ÍSLANDI
frá sjó og ekki meira en svari 3*/4 mílu í beinni stefnu
til Húsavíkur. Eg sá þar ab eins á þremur eba fjórum
námum ofurþunna skán af brennisteini, og er slíkt varla
teljanda, því ekki mundi þar nú fást, þú allt væri grafib,
meira en sem svarafei á 30 hesta af úhreinsubum brenni-
steini. þab þúktist eg sjá á öllum ummerkjum, ab námur
þessar hafa í fyrndinni verib bæbi miklar og gúbar, en
nú eru þær meí) öllu gengnar úr ser, og hafa aö öllum
líkindum verib lítt nýtar í mörg ár; hygg eg, ab mínkun
eba rýrnun jaröarhitans eigi mestan þátt í þessu, þv£ þú
svo megi segja, ab úvarlega hafi verib meb þær farib, og
aí) me&ferbin á þeim kunni aí) nokkru leyti af) hafa skemmt
þær, þá er þú sú a&al-undirsta&an, af) hitinn í jörfinni
hefir farif) smá-mínkandi um lángan aldur, og þetta álít
eg afal-undirstöfiuna til rýrnunar og eyfileggíngar þeirra.
Meban eg var í Reykjahlíf), baf) eg helztu og skyn-
sömustu bændur þar í sveitinni af) gefa álit sitt um allar
námurnar til kynna, og hljúfar þessi skýrsla þeirra þannig:
„Vifi undirskrifafiir búendur vib Mývatn, sem í mörg
ár höfum fengizt vif) af) grafa upp brennistein og flytja
hann á Húsavík, úr þeim námum sem hér finnast, gefum
hermef), eptir beifini Dr. Hjaltalíns, eptirfylgjandi skýrslu
um þessar námur.
Námurnar vif) Mývatn, nefnilega þær svo köllu&u
Illífarnámur, hafa verif) álitnar stærstar her á Norf)-
urlandi, og úr þeim hefir mikill brennisteinn tekinn verif),
einkanlega á árunum 1836 til 1841, en þaf) lítur svo út,
sem þá hafi verif) ofmjög af) þeim gengifi, því ekki hafa
þær sí&an þá tíb náf) ser aptur, og ekki er pærri því svo
mikill brennisteinn í þeim nú, sem var um þær mundir.
Næstar Hlí&arnámum eru ab vorri hyggju þeista-
reykja-námur, þá koma Fremrinámur og svo Kröflu-