Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 53
BREF FRA ISLANDI.
53
nákvæmt yfirlit yfir hús og áhöld þau er þar fylgja, en
eg þori ekki aí> draga þig meb mér í þetta sinn til aö
skoba þaf) alltsaman.
I geymsluhúsinu lá 401 lpd. af dhreinsu&um brenni-
steini, er tekiÖ liaf&i veriS vih úttektina í ofanálag.
þegar eg var búinn ah yfirlíta þetta svo kallaSa
..brennisteinsverk-, sem án efa hefir verib ndgu vel úr
garbi gjört á sínurn tíma, baf) eg Faktor Johnsen af) lofa
mer af> yfirlíta öll skjöl og reiknínga, brennisteins-hreins-
uninni vihkomandi, mefi öfiru þar af) lútandi, og gjörfii
hann þaf) mef) hinni mestu gdfvild og vinsemd. Eg sá
þá bráfum af þessum skjölum og reikníngum, af aldrei
hefir komif nærri svo mikif af dhreinsufum brennisteini
á verzlunarstafinn, sem þeir segja: Jdnas, Steenstrup og
Schythe, og skil eg því ekki af þeir hafi haft neina áreif-
anlega unfirstöfu fyrir áætlunar-reikníngum sínum. Var
mör sagt í Húsavík, af ymsum sannorfum mönnum, af
þvottamennirnir heff i átt af skrökva drjúgum af J d n a s i
heitnum, eri af hvafa rökum efa hverri undirrdt þaf hafi
verif gjört, vil eg her eigi færa í sögur, en hvernig sem
því hefir verif varif efa ekki, þá er þaf dyggjanda, af
aldrei hefir komif meira af dhreinsufum brennisteini á
Húsavíkur höndlunarstaf, en rúmlega helmíngur þess
er J d n a s heitinn tilgreinir, einsog sjá má af eptirfylgjandi
skrá, sem er dregin út úr verzlunar-reikníngunum, og eru
þau árin þd valin mef vilja, þegar afflutníngur af dhreins-
ufum brennisteini hefir verif hvaf stærstur.
Ár. affluttur dhreinsafur brennisteinn.
1«36........................ 2,402 lpd.
1837........................ 8, .10 —_____________
flyt 10,512 lpd.