Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 54
54
BRKF FR A ÍSLAINDI.
Ar. a&fluttur óhreinsafcur brennisteinn.
fluttir 10,512 lpd.
1838 .......................... 3,305 —
1839 ........................... 17,133 —
1840 ........................... 18,758 —
1841 ........................... 18,977 —
1842 ............................ 3,401 —
1843 .............................. 380 —
1844 ............................ 1,690 —
1845 ............................ 4,384 —
þetta verfeur alls um 10 ár, þegar bezt let 78,540 lpd.
Skobi mabur nú, til samanburbar vi& þetta, reiknínga frá
eldri árum brennisteins-verksins, þá verbur alltaf hiíi sama
ofaná, og þaf) sfest þá glögglega, af) aldrei hafa verif) mikil
brögf) af) brennisteins útflutníngi frá Húsavík. Eg ætla aí>
taka h&r til dæmis fyrstu 10 árin af þessari öld, og
sest þaf) á þeim reikníngum, sem frá þeim árum eru, af)
útfærslan af hreinsu&um brennisteini heíir numif) mjög
litlu verfii, og þareí) brennisteins-verfiif) bæfii her og er-
lendis hefir um marga mannsaldra optast verif) nærfellt
hif) sama, þá má af því ráf)a, hversu mikill útflutníngurinn
hefir verif) á ári hverju.
Ar. útfluttur brennisteinn fyrir
1800 ..................... 455 rd. 49 sk.
1801 ..................... 491 — 66 -
1802 ..................... 677 — 14 -
1803 .................... 1063 — 11 -
1804 ..................... 314 — 50 -
1805 ..................... 362 — 69 -
1806 ..................... 482 — 25 -