Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 55
BREF FRA ISLANDI.
55
Ár. útíluttur brennisteinn fyrir
1807 ....................... 468 rd. „ sk.
1808 ....................... 514 — 35 -
1809 ....................... 336 — 61 -
1810 ....................... 476 — 38 -
Af þessu yfirliti sest, aö 1803, þegar mest var flutt af
brennisteini heban frá landi, þá liefir þab þ<5 ekki numiö
meira en 16,000 pundum eba 1000 lísipundum, því um
þær mundir var hreinsafeur brennisteinn í útlöndum jafnafe-
arlega á 6 sk. pundife, og hefir hann jafnan verife svo í
norfeurálfunni um lángan aldur, nema á mefean einkaleyfife
í Neapel stúfe, því þá komst pundiö af honum í nokkur
ár (frá 1838—1841) á 8 og jafnvel 10 sk.
þafe væri ekkisvo úmerkilegt, afeprentabref nokkur, sem
fúru á milli amtmannsins í norfeur og austuramtinu, Gríms
sál. Júnssonar og Johnsens faktors, útaf þessum ágreiníngi
millum reikníngs J ú n a s a r heitins og frásagna Johnsens,
en af því þau eru á dönsku, einsog þú kannske getur nærri,
þá þori eg ekki afe bjúfea þfer nema stutt inntak þeirra.
Amtmafeur skrifafei Johnsen til 15. December 1845,
og kvafest hafa fengife bref frá „rentukammeri“ frá 26.
Júlí s. á., ogstandi þar, afe þeim náttúrufræfeíngum, Steen-
strup, Schythe og Júnasi beri ekki saman vife Johnsen
faktor, þar sem hann hafi sagt 1843, aö ekki yrfei unniö
meira úr Mývatnsnámum en 12000 lpd. af úhreinsufeum
efea 6000 lpd. af hreinum brennisteini, en Júnas segfei þar
mætti fá árlega hferumbil 448,000 punda, efea 28,000 lp<L;
fyrir því beiddi amtmafeur um útdrátt skriflegan úr brenni-
steinsbúkunum um hin seinustu 10 ár.
Sem svar uppá þetta bréf hefir Johnscn skrifafe
amtinu 16. Januar 1846, og er svarife afe mestu leyti bygt
á útskript úr verzlunar-búkunum í Húsavík frá 1837