Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 56
56
BREF FRA ISLANDI.
til 1846, bæí)i árin mebtalin, og er niBurstaban þar hin
sama, sem eg sag&i frá í töflunni hér á undan. John-
sen segir þarhjá, ab hann kvebst hafa skobab skjölin frá
árabilinu 1770 til 1810, mefean „verkife® eekk á konúngs
kostnafe, kvefest hann og hafa heyrzt fyrir hjá vinnu-
mönnum þar, sem haíi munafe til sífean 1790, og fái
hann ekki betur sefe, en afe aldrei hafi á þessu árabili
verife unnife meira á ári en 6000 lpd. af óhreinsufeum
brennisteini, en opt minna, allt nifeur afe 2000 lpd., og
stundum ekkert, því þá hafi stjórnin skipafe afe hvíla nám-
urnar um hrífe, því hún gat þá ráfeife af skýrslum for-
stöfeumannanna, afe brennisteinninn var þorrinn í námunum.
Frá 1810 til 1835 segir Johnsen afe allopt hafi ekkert
nám verife, af því brennisteinn gekk ekki út ytra, og
ekkert var fyrir í námunum, en þau ár, sem nám hafi
verife haft, hafi sjaldan verife tekife minna en 2000 Ipd., en
ekki heldur meira en 6000 lpd. á ári. — þó kvefest hann
hafa ætlafe 1843, afe námurnar gæti gefife allt afe 12000
lpd., en þó afe eins um hrífe, og hafi þafe komife þar af,
afe hann hafi haldife brennistein vera undir hinu forna
hrauni fyrir austan Reykjahlífear-námur, en sífean hafi
þafe verife reynt, og sé þar bæfei lítill brennisteinn og
óhreinn, og þar til örfeugur graptar, svo þar sfe ekki
vinnanda, og svo vaxi þar enginn brennisteinn eptir, þegar
þafean sé numife þafe sem nú se. Hann tekur sig því aptur
um þetta, og segir afe ekki verfei þar haft meira nám en
til 5000 lpd. árlega af óhreinsufeum brennisteini, urn næstu
10 ár, og se þó vafi á hvort þafe muni geta haldizt vife
þar eptir afe stafealdri. — Um náttúrufræfeíngana segir
hann, afe Jónas hafi verife þar 1839, og kvafest hann
liafa sagt honum, afe námurnar gæfi 5—6000 Ipd. árlega,
hafi hann reyndar tortryggt, afe þafe mundi vera of lítife til
m