Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 57
BRKF FR A ISLANDI.
57
tekib, en þ<5 hefbi rannsdkn hans á námunum aldrei getab
sannah meira, heldur hefbi hann einmitt rekizt þar í
vörhurnar; Steenstrup hefbi aldrei komib norhur, en
Schythe hef&i reyndar komih þar, en aldrei rannsakaö
námurnar og engrar skýrslu æskt um afla úr þeim. —
þú manst, gófei vin, ah þegar eg var í Höfn hafhi
eg beztu trú á námunum nyrSra. Eg gat ekki ímyndab
mér, afe þrír náttúrufrú&ir menn mundu fara svo frábær-
lega lángt frá sannleiknum í þessu máli, og mér varö
því gjarnt á aö rengja sögusögn Johnsens, en eg má
nú viburkenna, ab maðurinn hefir rétt aö mæla, og er
þaö úyggjanda ab hann hefir í engu dregib úr, heldur
hefir hann eptir minni sannfæríngu gjört meira úr nám-
unum en þær eru veröar, því einsog þær eru nú, er þaö
af og frá, aö þær sé færar um aö úr þeim verbi tekin
5000 lísipund á ári hverju af úhreinsu&um brennisteini,
og eg mun mega fullyröa, ab þú allt sé til tínt þá muni
mabur naumast geta ætlazt til meira en helmíngs af
þessari ákvebnu upphæb, ef þar ætti aí> vera nám á r 1 e g a,
og mun því hinn árlegi ávöxtur þeirra nærfellt nema því,
sem barún von Waltershausen hefir sagt. þaö má líka
nærri því geta, aí> Johnsen heffei ekki látife námur þessar
afegjörfealausar í mörg ár, heffei hann treyst sér til afe
hafa nokkurn hagnafe af brennisteininum úr þeim, á mefean
verzlanin varfe hvort sem heldur var afe gjalda árlega
leigu eptir þær, því margt ber vitni um þafe í Húsavík,
afe Johnsen er hinn mesti dugnafearmafeur.
Hvafe nú á hinn búginn verkuninni efea hreinsuninni
á brennisteininum vifevíkur, þá hefir hún, einsog frá er
sagt í Félagsritunum í fyrra, verib mefe litlu ráfei ajiirfe.
Eg talafei um hana vife Johnsen, en hann bar þafe fyrir
sig, afe svona heffei sér verife kennt þegar hann var vife