Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 58
58
BREF FRA ISLANDI.
pú&ursmibjuna á „Frií)riksverki“ á Sjálandi. Má meb
sanni segja, ab meb þeirri abferb sem vib hefir verib
höfb á Ilúsavík vib brennisteinshreinsun þessa, nú í fullan
mannsaldur eba meir, þá hefir án efa allur þribjúngur
brennisteins þess, sem þángaö hefir komib á verzlunar-
stabinn, verib únýttur og skolabur í sjúinn. Ab stjúrnin
hefir látib þetta vib gángast, gegnir furbu, og ab náttúru-
fræbíngar, sem hafa ferbazt her um land meb styrk úr
almennum sjúbi, skuli ekki hafa scb missmíbi á þessu,
eba reynt til ab koma í veg fyrir þab, er úskiljanlegt, ef
þeir hafa á annab borb átt ab kunna nokkub í náttúru-
fræbi.
þab er ab minni hyggju einkum tveir hlutir eba
atburbir, sem valda þessari rýrnun námanna í Norburlandi:
hinn fyrri er fávísleg og slæm mebferb þeirra, og hinn
seinni er vöxtur jarbelda á sybra kjálka landsins um hina
síbustu tvo mannsaldra. Ab námurnar nyrbra hafi verib
illa og fávíslega mebfarnar er engum efa undirorpib,
þab getur hver einn séb, sem skobar þær, og yfir því
hefir optsinnis kvartab verib af náttúrufræbíngum, sem
hafa ferbazt hér um Iand. Á hinn búginn er þab og
sannreynt, ab hitinn hefir um hina síbustu tvo manns-
aldra farib mjög hnignandi í námunum, og mun þetta
einkanlega valda rýrnun þeirra. þab sést á mörgum
atvikum, ab jarbhitinn (Vulkanisme) hefir smásaman
farib mínkandi fyrir norban, síban eldfjöllin fyrir sunnan
hafa farib ab gjúsa svo úbum á hinum seinni öldum.
Hin seinustu eldsumbrot á Norburlandi urbu þegar Krafla
gaus 1724, til 1728, og því næst Leirhnúkur 1730, og þá
munu ab öllum líkindum námur þær, er eigi eybilögbust
af eldgosinu, hafa aukizt ab hita og brennisteinsefni, og
ab því hafa þessar námur búib alit fram á vora daga.