Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 60
60
BREF FRA ISLANDI.
leifar jarfceldanna, og er meiníng þessi á góbum rökum
byggí), einsog hinir gömlu sögbu*) og seinni tíma saga
jaröarhnattarins sýnir og mun sýna um allan aldur. — þó
þa& se jafnan mjög á móti skapi mínu, aö telja úr
framtaksemi og gagnsamlega fyrirleitni, þá gat eg ekki.
eptir því sem námurnar fyrir norban eru nú, annaí) en
rá&ib stjórninni frá, aí) fara aö eiga vib þær a& .sinni,
þareb slíkt mundi ver&a aö litlum notum bæöi fyrir hana
sjálfa og aöra; mer sýnist rá&legast afe láta þær hvílast
um tíma, og sjá svo hvort brennisteinninn eykst ekki í
þeim meb tímanum, því skyldi svo til vilja, ab eitthvert
af norblægu eldfjöllunum, sem liggja í grennd vi& þær,
til a?) mynda annaöhvort Triilladýngjur, Leirhnúkur eba
Krafla færi aí> gjósa, þá mundu þær bráöum lifna viö
aptur og þá mundi tími aö taka til þeirra. þaö eru svo
margir annmarkar viö þessar námur, t. a. m. vegalengdin
aö þeim frá sjónum, eldiviöarleysiö í grennd viö þær o.
s. frv., at þaö má alla nærgætni og dugnaö viö hafa ef
þær eiga aö geta gefiö nokkuö af ser. þó er aö vísu
nokkur ábatavon af þeim, þegar þær hafa nægan brenni-
stein, en eins og nú á stendur er loku fyrir skotiÖ
meö þaö.
þegar eg var búinn aö skoöa námurnar fyrir noröan,
og þaö sem þeim viö kom, lagöi eg aptur suöur á leiö í
') pannig kvaÖ Cornelius Severus, en hann liföi á tímum Au
gustus keisara:
Dicitur insignis flagrasse Aenaria qvondam,
1Sunc extincta jacet testisque Neapolin inter
Et Cumas locus est, rnuttis jam frigidus annis;
Quamvis aeternum pinguescat ab ubere sutphur,
In mercem legitur tantum; —
hann meinar hér Puteoli (Pozzuoti) viÖ fjalliÖ Vesuvius.