Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 61
BREF FRA ÍSLAINDI.
61
hálfillu skapi, útaf því, ah mer þóktu þær hafa brughizt
mer mjög, en þó bætti þah stórum skap mitt, ab eg hafbi
gla&lynda og skemtilega samferbamenn, því þeir slóust í
för meö mer amtma&ur Uavsíein og sera Sigur&ur’ á
Mælifelli.
Viíi ri&um hinn sama veg og eg fór nor&ur, tjöld-
u&um eina nótt á fjöllum uppi og gistum því næst í
Kalmanstúngu, á&ur en vih lög&um upp á Kaldadal.
Me&rei&armaöur minn Jakob Benediktsson haf&i ábur
fyrrum sagt mer svo frá, afe þessi Kaldidalur væri leiíi-
inlegur vegur, því annaöhvort væri þar slíkur ofsahiti á
dalnum, aö mabur ætla&i aö brá&na, eba væri þar óþol-
andi kuldi og næbíngar. þaö fyrra haföi eg reynt á
norburferöinni, því þá ætlubum viö aö bráöna af hita á
dalnum, en nú kom kuldinn, og þókti mér þaö þó meö
undrum, þareö hægur vindur blés úr suövestri, eöa nærfellt
frá Reykjavík, en hann var einhvernveginn svo djöfuls
ónotalegur, aö mér fannst hann svipaÖur því sem sagt er
frá „sírokkónum“, sem allt ætlar aö eyöileggja. þegar
viö fórum frá Kalmanstúngu og riöum yfir Geitlöndin,
komu allmargir reiÖmenn á móti okkur sunnan af Kalda-
dal, og voru þaÖ alþíngismenn úr NorÖurlandi. SögÖu
þeir okkur ljósar sögur af hvernig þínginu var slitiö , og
þókti mér saga sú æriö ólíkleg, heföu sannoröir og gagn-
kunnugir menn ekki sagt hana. En hvaÖ er nú aÖ tala
um þaÖ, annaö en segja einsog G r e 11 i r sálugi sagöi:
„þess veröur getiö sem gjört er,“ og svo mun hér, — og
viti þeir þaö fyrir víst, bæÖi æöri og lægri, aö þíngs
þessa og margra þeirra manna, er á því voru, mun getiö
meöan land þetta byggist; mun þaö sjást á sínurn tíma,
hvaÖa dóm gjöröir ymsra þeirra, er þar sátu, fá í sögu