Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 62
62
BREF FRA ÍSLANDI.
landsins, því enginn þavf aí) ætla aí> þab muni gleymast
efea ni&ur falla.
Vertu nú sæll í bráí).
þinn vin
J. H.
þRIBJA BRÉF.
þegar eg nú haf&i af lokií) norburferh minni, og
var búinn aí> sjá, a& ekki er mikií) gott aí) hafa af
námunum vib Mývatn, fúr eg at) grennslast enn nákvæmar
um námur þær, er her kynni at> finnast í sufeurfjöllunum,
og haf&i eg þá einkum augastaí) á þeim svo köllubu
Brennisteinsfjöllum og Hverahlíb, sem eg gat um í fyrsta
bréfinu til þín, og þ<5 ekki væri þessir stabir nefndir í
erindisbréfi mínu, þá þúkti mér þú nú brýn naubsyn ab
skoba þá, einkum þar þeir liggja ekki lángt frá sjú. Eg
lagbi þá fyrst af stab upp á Hverahlíb, meb tveimur
gagnkunnugum mönnum, og fann þar 3 brennisteinsnámur
allgúbar; var hin stærsta af þeim meb 25 brennisteins-
kötlum, eigi all-litlum, meb dágúbum brennisteini í, en
ekki var þar samt mikib af brennisteinsmold í kríngum
námuna, og hygg eg námur þessar því ekki all-gamlar.
þyki mér líklegast, ab því sé álíka varib meb þær, og
námurnar í Henglafjöllum, ab þær sé upp komnar á
seinni tímum. Frá námum þessum er ekki meira en
þrjár mílur ofan á Eyrarbakka, og libugar 4 mílur ofan í
Hafnarfjörb, og er hvorugt helmíngsvegur vib vegalengdina
frá Fremrinámum ofan í Húsavík. í sömu ferb fúr eg
og upp í leynidali nokkra, sem liggja í mibjum Hengla-
fjöllum, og vísabi kunnugur mabur mér á þá. þar fann