Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 63
BREF FRA ISLANDI.
63
eg og allmarga hvera, en engir brennisteins-katlar voru
þar, sem nokkru næmi, því þ<5 her og hvar m<5ti fyrir
ofur-þunnri brennisteins-skán (og þab sest allvíba þar
sem hverar eru), þá er slíkt ekki teljanda e&a til neinna nota.
þegar eg var búinn aí> skoba Hverahlíb, fór eg aí>
spyrja mig fyrir um Brennisteinsfjöllin, en menn urbu
mjög tvísaga um þessi fjöll. Vissu allmargir ekkert ab
segja til þeirra, en sumir sögbu sitt hvab um þab, hvar
þau lægi. Loksins fann eg mann utan úr Selvogi, og
kvabst hann þekkja fjöll þessi og hafa fundiö brennistein
í þeim, |og baubst til aö fylgja mer þángab þegar bjart
vebur væri, en þab var ekki gott ab fá þab, eptir ab
komib var fram í September, því þá gengu her alltaf
stórrigníngar, og er ekki fært ab vera ab leita ab námum
þegar svo er á fjöllum uppi. Loksins gafst mer færi á
ab fara upp í fjöll þessi skömmu fyrir veturnæturnar, í
björtu og heibskíru vebri; fann eg þar Ijórar brennisteins-
námur, og voru 3 af þeim serlega góbar, en hin fjórba
minni; áttum vib þar uppi í fjöllunum yfir mjög vont
hraun ab fara, og urbum vib ab leitast lengi fyrir, ábur
vib gætum fundib hvar faranda væri meb hesta ab nám-
unum, því sjálfir höfbum vib klaungrazt einhverja sjón-
hendíng gángandi, þángab sem maburinn hafbi ábur
fundib brennisteininn, og voru námurnar allskamt þaban.
Námur þessar liggja í Krýsuvíkur landareign, í norbur
upp undan Herdísarvík, og herumbil þrem mílum sunnar
og austar en námurnar vib Krýsuvík. Er örstuttur vegur
ab kalla má frá þeim ofan í Hafnarfjörb, en mjög er
hann samt upp vib sjálfar námurnar klúngróttur og ógreibur.
Eg hefi góba von um, ab fleiri námur muni finnast í
IjöIIum þessum, en ekki er gott ab leita ab þeim nema
um vor eba sumartíma, því fjöllin eru býsna há, ógreib