Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 64
64
BREF FRA ISLANDI.
og klúngrótt yfirferbar. þegar vorar mun eg samt, ef
vebur leyfir, leita ab fleirum.
þab er ekki úmerkilegt vi& námurnar sy&ra, a& þær
liggja allar herumbil í beinni stefnu frá su&vestri til
nor&austurs, þar sem námurnar nyr&ra liggja næstum allar
fra su&ri til nor&urs; ab ö&ru leyti grunar mig, a&
brunabelti þa&, sem liggur frá Reykjanesi upp undir
Skjaldbreib, muni hafa í ser lángtum fleiri brennisteins-
námur en ennþá eru fundnar, og hefir þ<5 tala þeirra
fundnu vi& fer& mína í sumar aukizt mikib; þa& er því
a& minni hyggju mjög líklegt, a& námurnar sy&ra megi
ver&a a& gú&u li&i, ef rett er ab farib, því bæ&i er þa&,
a& þær liggja mikib nær höfnum, en námurnar nyr&ra,
og líka eru þær lángtum au&ugri a& brennisteini nú á
dögum. I grennd vi& námurnar vi& Mývatn finnst alls
ekkert mútak, en Iier á Su&urlandi er ví&ast hvar gott
mútak rétt vi& sjálfar námurnar. Hér a& auki er lángtum
hægra a& koma brennisteininum á eitthvert hi& bezta
kauptún hé&an a& sunnan, en frá Nor&urlandi, me& því
svo stendur á, a& hé&an fara allmörg túm skip til Liver-
pool eptir salti á hverju vori, og svo hafa kaupmenn
sagt mér, a& me& þeim mundi mega fá fluttan mikinn
brennistein fyrir lítib ver&, og líklegast hálfvir&i þess, sem
kostar a& flytja hann frá Húsavík til Kaupmannahafnar.
þa& er ekki hægt a& segja sem stendur, hva& mikinn
brennistein mundi mega vinna hér vi& námurnar á Su&ur-
landi, en þa& held eg megi þú fullyr&a, a& þegar allt
er notab sem nú er fundib hér sy&ra, þá mundi mega
færa hé&an me&al-skipsfarm á ári hverju, e&a hérumbil
50 skipslestir af lireinsu&um brennisteini. llversu
mikib mundi kosta a& vinna hann, hreinsa og flytja til
hafnar, mun eg nákvæmar skýra frá þá er tímar lí&a.