Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 65
BREF FRA ÍSI ANDI.
65
Nú mun þer þykja ab eg se búinn ab leiba þig núg
um ríki þaí), sem yellur af eldi og brennisteini, og er því
bezt eg fari út í abra sálma, svo aí> brennisteinsfýlan
verbi ekki of megn í vitum þér, eba þú fáir allt of sterka
hugmynd um þetta jarímeska víti.
Vertu nú sæll um stund.
þinn vin
J. H.
FJÓRBA BRÉF.
þ e ga r mabur hefir verib um lángan tíma Qarlægur
fústurjörbu sinni, og hefir kynnt sér annara þjúba ásig-
komulag, sifci og lifnabar-háttu, þá sýnist manni mart
frábrugbib hér á landi, þú mabur komi á fornar stöfevar,
því á meban mabur haföi ekki séb annaB fyrir augum
sör daglega, þá þúkti þaB gott, af því mabur liaf&i ekkert
annaB ab bera þab saman viB, sem betra var. þaí) eru
þá einkum bæirnir hér á landi, sem verba einsog nokk-
urskonar ásteytíngarsteinn fyrir útlenda, þegar þeir fyrst
sjá þáj og þú ab innbornum Islendíngi megi bregba
minna vif), þegar hann sér þá, af því hann hefir vanizt
þeim mikinn hluta æfi sinnar, þá mun þú fáum, sem
vanizt hafa vib betri húsabyggíngar í mörg ár, geta
gebjast, er þeir sjá þá ab nýju, því þeir eru einsog
þegjandi vottur þess, hversu ísland svo ab segja stendur
í stab, á meban öbrum löndum er alltaf ab fara fram.
þab hefir verib gjört svo mikiö orb á því, hvab
Islandi væri ab fara fram í mörgum vísindum, sí&an
þessi nýi skúli kom í Reykjavík. Skúlinn er hnarreistur,
eg neita því ekki, og eg heyri sagt, ab menn eigi ab
læra þar öll úsköp, ein sex eba sjö túngumál, mælíngar-
5