Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 66
66
BREF FRA ISLANDI.
fræbi, eí)lisfræ«5i, steinafræbi o. s. frv., en þ<5 kann enginn
á öllu landinu aí) byggja almennilegt hús yfir höfufeií) á
sfer, og latínu-skruddurnar rotna jafnúfeum og þær koma
hfer á land, sökum raka og sagga í húsunum! — Mer hefir
verife sagt, afe þrisvar sinnum hafi verife lagt þak á nýja
skúlahúsife, og er þafe ekki meira en 7 ára gamalt, og
sumir segja, aö þafe-rigni og fenni inn um spítala-stofuna
í þessu nýja húsi, svo sjúklíngum þyki núg um. Hvernig
stendur nú á þessu ?— menn gjörast sprenglærfeir, en enginn
kann afe höggva stein í byggíngar, efea búa til hús, svo
í lagi se! — Hvar eru þeir, sem geta kennt manni afe höggva
steina, og byggja hús úr þeim ? — þafe er núg af gúfeu
byggíngargrjúti á Islandi, ekki verfeur því vife barife, og
ekki vantar heldur kalkife, því eg get sýnt og sannafe, afe
hfer er núg af því, og þafe rett vife sjú, þar sem hægast
er afe ná því. Er þá enginn, sem kann afe brenna kalk ? —
nei, alls enginn á öllu landinu; dönsku, latínu, grisku,
hebresku, þýzku, frakknesku og ensku Iæra menn, en her
er.enginn sem kann afe brenna kalk, efea hefir vit á aö
nota jarfeartegundir þær, er hafa má í þess stafe og gnægfe
er her af. Og þafe er ekki núg mefe þafe, afe menn sæki
kalk til Kaupmannahafnar og borgi. 2—3 dali undir
tunnuna, eg trúi menn hafi líka ráfeife þafe úr, afe senda
eptir sandpokum þángafe, allteins og þafe yrfei ekki fundinn
sandhnefi á Islandi, sem hafa mætti í kalk til múra. Eg
held, afe mörgum erlendum þjúfeum mundi þykja þetta
kátlegt og athlægilegt, ef þeir vissu þafe einsog þafe er.
þafe er enganveginn tilgángur minn afe lasta skúlann í
sjálfu ser, efea álasa þeim ágætu mönnum, sem þar hafa
veriö fyr og sífear, en „fyrir fleiru þarf afe hugsa en
flotinu einu,“ sagfei karlinn, og svo sýnist mér, afe tími
væri kominn fyrir Islendínga afe hugsa mefe dálítilli skyn-