Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 67
BREF FRA ISLANDI.
67
semi og svolítilli ákefí) um allt þaö, sem þeim ríbur lífib
á og öll líkamleg framför, og þaí> er ab útvega ser dálítib
verksvit. þab er ekki heldur meiníng mín, aö vera aö
brigsla almenníngi um þessa og aöra vankunnáttu, sem
veldur því, ab landinu getur ekkert farib fram, en eg
kenni þab stjúrninni og yfirvöldunum, því þeir eiga ab
leiba alþýbu í þessu sem öbru. Eg vildi óska, ab stjórnin
hjálpabi okkur til ab koma tfpp þesskonar lærbum mönnum
hbr, sem vildi hafa Iærdóm sinn til ab kenna þjóbinni
eitthvab af byggíngarfræbi, jarbarfræbi, vegafræbi, siglíngar-
fræbi, verksmibjufræbi, verzlunarfræbi o. s. frv., því þab
væri í sannleika þarft og nytsamt fyrir land og lýb.
þú getur nú nærri, ab þegar svona er ástatt eins og
eg sagbi þér meb þetta hib nýja „Mínervu-musteri“ í
höfubstabnum, þá muni ekki vera vib góbu ab búast í
sveitunum; þetta er þó ekki meb öllu svo, því þó í mörgu
sé áfátt, þá hefir þó hin nýjari glæöíng í smekk þjóbar-
innar komib því á gáng, ab menn eru allvíöa farnir ab
vanda bæi sína meira en veriö hefir fyr á tímum, og má
telja þab einmitt frá þeim tímum, ab dálítiö losabist um
verzlunina. Ymsir eru nú farnir ab -byggja timburhús og
þiljabar stofur; líka hafa og flestir dugnabarmenn lángtum
meira grjót í bæjarveggjum, en tíökazt hefir ab fornu. Bænda-
menn hér á landi eru bæbi námfúsir og eptirtektarsamir,
og þó þá vanti reynslu í mörgu, sem von er, þá er ekki
gáfnaleysinu um ab kenna, en á þeim rætist opt máls-
hátturinn, ab: „því er fífl ab fátt er kennt“ og „heimskt
er heima aliö barn“. þab eru einkum tveir stórir og
skabvænlegir annmarkar á íslenzkum bæjum, sem bágt
mun ab sporna vib, á meöan hinn sami byggíngar-
háttur er vib haföur sem nú tíökast: hinn fyrri er
saggafullt og óheilnæmt lopt, sem gjörir margan mann
5*