Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 68
68
BREF FRA ISLAND!.
heilsulausan og leggur einkum fjölda barna, og jafnvel
fulloröna, í gröfina, þegar sóttir gánga; hefi eg þá sann-
færíngu, aí> því hafi svarti-daubi og ymsar bólusóttir orfeiö
svo mannskæfear á landi hör, afe sjtíkdómar þessir, sem
venja er, hafa magnazt svo mjög í þessu slæma lopti, og
mun vera hin sama undirrtít til, afe mislíngarnir fyrir
skömmu, þegar þeir ftíru her um land, drápu nærfellt
tuttugustu hverja manneskju á öllu landinu, þar sem þeir
nú drepa sjaldan erlendis meira en einn mann af hundraö
veikum. Hinn annar annmarkinn er lítife betri, því hann
hnekkir og nifeurbrýtur velmegan landsins afar mikife, og
meira en dæmi sfe til í öferum löndum. Annmarki þessi
er innifalinn í því, afe mestur hluti af vifei þeim, sem hfer
er haffeur til htísabyggínga, fúnar og verfeur afe engu á 30
árum og sumt lángtum fyrri. Eg veit þannig mörg dæmi
til, afe bafestofur ht:r vífea í Arnes sýslu eru orfenar graut-
fúnar afe 20, já jafnvel sumstafear afe 16 árum fifenum;
og hvafe má nú ekki slíkt hnekkja velmegun þjtífearinnar!
þegar verfeur afe rífa flestöll hús afe 20—30 ára fresti,
hvílík undur af timbri þarf ekki til þess um allt land,
og hvafea ósköp kostar ekki þetta timbur, þegar búife er afe
færa þafe lángar leifeir upp í sveitir! — Greindur kaupmafeur
í Hafnarfirfei sagfei mer í haust, afe ht'r heffeu í sumar
komife herumbil 20 skipsfarmar á sufeur-hafnirnar, og mundi
mega meta hvern farm á 4000 rbd., þafe er í allt 80,000
rbd., en vittu þafe fyrir satt, afe þessar áttatíu þúsund-
ir ríkisdala í timbri eru ftínafear upp afe 30 árum
lifenum!! — og svo framvegis koll af kolli — því verfeur
nú árlega afe yrkja uppá nýjan stofn, kaupa nýtt timbur
og vera afe fiytja afe ser aptur og aptur. En nú er ekki
búife mefe þetta, því her vife bætast nú moldarstörfin, sem
aldrei geia btíndanum efea vinnuftílki hans neina hvíld.