Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 70
70
BRKF FRA ISLANDI.
þorna, og svo er um búi?) ab enginn saggi kemst ab því.
Eins og nú er ástatt me& húsabyggíngar á landi her, þá
þori eg ab fullyrba, aí) engin þj«5b í allri Norburálfunni
kostar ab tiltölu eins miklu uppá byggíngar eins og Is-
lendíngar, og þú býr engin þjób í allri NorBurálfu eins
laklega og þeir,' ab Skrælíngjum einum undan teknum —
og þeir eru ekki í álfunni! —
þegar nú stjúrnin samt sem ábur alls ekkert skiptir
sér af þessu, þá er enginn annar kostur fyrir landa okkar
til aö ráBa bút á því, en aí> þeir sem fyrst fari ab senda
únga menn til aí> nema húsasmíBi, og einkum til aí) læra
aí) byggja hús úr grjúti, ab brenna kalk, og nota jaröar-
tegundir þær til húsabyggíngar, sem náttúran hefir lagt
þeim í hendur, og núg er af lier á Iandi. þetta gæti orbiB
landinu til mestu nota.
Eg býst viÖ, ab sumir vitríngar muni koma meb þau
mútmæli, aB her sb eldivibarlaust, og því verbi ekki brennt
kalk, þú núg se til af efninu í þab, bæbi vib sjúinn og í
ljöllunum*). En má þá ekki elda mú ? og er ekki núg
af honum ? — í Harzfjöllum hafa menn mú til járnbræbslu
og þykir vel fara; en her á landi eru bæbi steinkola-tegund-
ir og surtarbrandur, sem vel má vib hafa til járnbræbslu,
og er þú ekki til neins nýtt, þú núg se til af járngrjúti um
allt land**). — þeir BjarniPálsson og Eggert Ólafs-
son hafa tekib þab fram í ferbabúk sinni, ab lier fyndist
járnmálmur nærfellt um allt land, og af sögunum má sjá,
*) í Esjunnl og víba viB Hvalfjörb hefl eg fundib nægar kalk-
tegundir, nebarlega í fjöllum.
*’) „Á J)ví landi (fslandi) er málmur sá mikill, erjárnskal afgeöra,
ok kalla menn þann málm Rauba eptir málýzku sinni, ok
svo kalla menn hann hér met oss.” Konúngs - skuggsjó.
Sorö 1768. blabs. 162.