Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 71
BREF FR\ ISLANDI.
71
að forfefeur vorir höfSu járnsteypur um hönd, er þeir
köllubu rauhablástur. Samt sem áhur er engin vibleitni
höfh á slíku nú um stundir, því enginn hefir numib þann
lærdóm a& brenna kalk, höggva steina, eba bræ&a málm
úr grjóti. þab er raunar kennd steinafræ&i í lærba skól-
anum í Reykjavík, á líkan hátt og naumast mi&ur en tíbk-
ast í lærbu skólunum í Danmörku, því allt á ab vera
eptir sama sni&i, en ekki þykir neinu varba ab vita, til
hvers steinana má nota, og hvernig þeir mega verba manni
aS libi, og mundi Bandafylkjamönnum og Englum þykja
þetta nokkuij skrýtinn og hjákátlegur lærdómur.
Eg leibist framúr þessu til ab segja þer nokkub um
hina almennu uppfræ&íng og a&rar almenníngs þarfir á
landi her, og hvernig því er fyrir komib. Danska stjómin
hefir lengi verií) mjög örlát meS afe hlynna ab mörgu,
og eg held jafnvel þar á me&al ab hinni almennu upplýsíng
á Islandi — meí) mesta fjölda af „Rescriptum”, „Cancellie-
plakötum“ og ymsum tilskipunum, en ekki veit eg ab hún
hafi híngab til gefib einn einasta skildíng til almennra
skóla á íslandi. Nicolaus keisari lét á einu ári byggja
sex þúsundir almenníngs-skóla á Rúslandi á ríkisins kostn-
aí). Hin danska stjórn hefir allan annan máta á þessu:
hún skipar a& kenna og þá er kennt. þab er haft
sama lag á almenníngs-uppfræ&íngunni á lslandi eins og
á almenníngs vegabótum: hvorttveggja er s k i p a &, en
ekki veit eg til a& einn skildíngur se ætla&ur til þess
hvorags af stjórnarinnar ramleik. Petur hinn mikli let
leggja fjölda af vegum um mikinn hluta Rúslands, og
var&i til þess ærnu gjaldi, eins og kunnugt er; danska
stjórnin gaf þar á móti „Rescript" um vegabætur á Islandi
svo sem t. a. m. þann 29. Apríl 1776. þar er me&al
annars s k i p a & a& byggja sæluhús á fjöllum uppi, og