Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 72
72
BREF FRA ÍSLANBI
flytja þángaí) hey og eldsneyti. f>etta hefir nú allt gengib
sem vænta mátti: vegirnir urbu vesælir krákustigir meb
vegvillandi*) varbamyndum, og sælulmsin heldu hvorki
vindi eba vatni. þá túku ymsir gúbir menn sig saman,
gáfu til penínga, letu rybja nokkra fjallvegu á norbur-
fjöllum, einsog fyr er sagt, og þegar allmargir höfbu orbib
úti á Hellisheibi, túku abrir menn sig saman og bygbu þar
á sinn kostnab timburhús, ab öllu gott og vel um vandab;
gengust þeir mest fyrir því: sbra Páll Júnsson, sem nú
er prestur í Skarbs þíngum, og Jún á Ellibavatni. En meb
því timbur vill fúna her á Islandi yfrib fljútt, sem ábur
er sagt, þá mældist sýslumaburinn í Árnes sýslu til, ab
árlegt vibhald þess, sem metib var til 6 dala, yrbi borg-
ab**) af jafnabarsjúbi amtsins. þá er mælt, ab amtib
hafi minnt sýslumann á fyr nefnt „Rescript", en muni þú
nm leib hafa gefib kost á ab bera þetta undir innanríkis-
rábgjafann, væntanlega til ab spyrja hann, hvort þessir 6
ríkisdalir til endurbútar eba viburhalds hússins mættu
takast úr fyr nefndum sjúbi. Ymsir abrir, sem ekki þykir
uppfræbslu- „Rescriptunum" gánga núgu greitt ab upplýsa
almenníng, hafa hcr á seinni árum verib ab bera sig ab
tína saman penínga meb gjöfum, til ab koma upp barna-
skúla nokkrum í Árnes sýslu, einkanlega í Stokkseyrar
súkn; hafa þeir gengizt fyrir þessu: séra Páll íngi-
mundarson, kapellán til Gaulverjabæjar og Stokkseyrar
safnaba, Gubmundur Thorffrimsen, verzlunarstjúri á
Eyrarbakka og þorleifur Kolbeinsson, hreppstjúri á
*) Eg kalla allar slíkar vörbur vegvillandi, sem engau veburvita
hafa, eba önnur merki, sem sýna veg e%a áttir, ]>ví jiegar ekki
sést milli varba, veit enginn hvort stefua skal jió hann hitti
vörfn,
**) Ný Tíbindi 20. Janúar 1852, bls. 3.