Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 73
BREF FRA ISLANDl.
73
Háeyri. Frumkvöðlar fyrirtækis þessa ritubu í fyrra í
blaí) eitt, sem „B<5ndi“ heitir, sem þá kom ilt í Reykja-
vík, og beiddu almenníng ab styrkja sig til að stofna
barnaskóla á Eyrarbakka; bera þeir fram í ávarpi þessu
ástæbur, sem sýna hvaö naubsynlegt þab se, aí> barna-
skóli geti komizt á stofn á Bakkanum, þar sem þar í
hverfinu um kríng kaupsta&inn se milli 30 og 40 barna
frá 7 til 14 vetra og í Stokkseyrarhverfi 20 börn á sama
aldri; segja þeir, aS í þessum hverfum hagi líkt til og
í mörgum öbrum sjóverum, aS þángab dragist fjöldi af
ráblitlum fátæklíngum, sem ekki geti veitt börnum sínum
neina uppfræbíngu, og ab börnin þessvegna ..alist upp til-
sagnarlaust eba tilsagnarlítib, nema hvab þau se látin fara
yfir nokkub af kverinu ab nafninu til.“ Avarp þessara
manna í tebu riti varb samt sem ábur árángurslaust, og
þeir hafa ekki fengib einn peníng, nema þab sem Arnes
sýslu búar hafa verib ab skjóta saman, og hafa þó margir
gengizt undan, en sumir mótmælt fyrirtæki þessu; gjörb-
ust ekki minna en 40 bændur til ab rita á móti þessu,
og hljóba ástæbur þeirra þannig:
„Ver undirskrifabir höfum nú skobab huga okkar meb
þab nýja skóla-áform, sem um hefir talab verib ab
byggjast skyldi innan þessarar sveitar: álítum vib, ab
ekki sé fært um ab byggja hann, ef ekki verbur hjá því
komizt ab taka rentu sveitar-kassans; afsegjum vib hann
því öldúngis ab öllu leyti; fyrir þab erum vib óvæntan-
legir at láta nokkurt okkar barn í hann, heldur ásetjum
vib okkur, meb gubs hjálp og abstob, ab kenna þeim sinn
kristinndóm og ærlegt ervibi þeim til lífsuppheldis. I
annan máta, eptir þvf ab ástæbum margra bænda í
þessari sveit er svo háttab, ab ekki geta látib barn sitt í
barnaskólann til kennslu, fátæktar vegna; ab fæba þau og