Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 74
74
BREF FRA ISLANDI.
klæfia þángab, og þar á ofan gefa meö þeim kennslukaup-
ib; líka þaí), ab missa þau frá gagni því, sem þau gætu
gjört hjá foreldrum sínum heima, til dæmis þar sem svo
á stendur, ab á bæ eru þrjú eba fjögur börn, þarf þah elzta
ab vera hjá því ýngsta og hinum, á meban foreldrarnir
eru ab vinna fyrir fæbu handa ser og þeim; þab er þab
eina sem fátækir foreldrar ættu ab geta veitt bömum
sínum, einsog vant er, ab kenna þeim án frekari kostnabar
vib sjálfa sig eba abra(!); en hvab gjafa-loforb snertir til
barnaskólans, verbur ei aptur tekib af þeim, sem því hafa
lofab, og ætti heldur ab brúkast fátækra börnum til upp-
eldis, þar sem sýndist ab þörf krefbi.
Stokkseyrarhrepp þann 16. Apríl 1851.“
Undir þetta hafa skrifab ekki færri en 41 bændur,
einsog fyr er sagt, og vil eg ekki gjöra þeim þab til
vanvirbu ab rita liér nöfn þeirra.
þó upphafsmennirnir fyrir fyrirtæki þessu hafi mætt
þessum mótþróa af þeim sem í hlut áttu, hafa þeir samt
haldib áfram, og eru þeir nú búnir ab safna herumbil
hálfu fimta hundrabi dala til þessa fyritækis, svo ab heldur
eru nú líkur til ab skólinn komist á, meb því þeir tveir
fyrstnefndu menn leggja þar á alla ástundan. Er ætlab
svo til, ab f barnaskóla þessum verbi kennt: 1, ab lesa
skírt og skilmerkilega; 2, ab skrifa rbtt og læsilega; 3,
ab reikna fjórar höfubgreinir og þrílibu, einkum íhuganum;
4, barnalærdómurinn í trúarbrögbum, meb ágripi af biblíu-
sögu; 5 , ágrip af landaskipunarfræbi; 6, merkilegustu
atribi mannkynssögunnar; 7, ab sýngja laglega; 8, ab skilja
dönsku, þeim sem þess óska.
Fyrst eg fór nú ab segja þfer frá uppfræbíngunni, og
ymsu sem ab henni lýtur her á landi, þá þykir mér nú
tilhlýbilegt ab drepa meb nokkrum orbum á almenníngs