Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 75
BRKF FRA ISLAiNDI.
75
an'da, lifnabarháttu og hugarfar þjóharinnar. þaö hefir
verib sagt svo mart á seinni tímum um landa okkar af
nokkrum Dönum, sem hafa ferfeazt hér um land, sem
mér þykir þeir ekki eiga skilib, einkum hvab almenníngs-
anda og hugarfar þeirra snertir. þeir kvaö vera óþrifnir,
og jafnvel ekki um of hreinlyndir, og mart fleira því um
líkt hefir veriö til tínt um þá. Hvaö nú þrifnaöinn
snertir, þá held eg reyndar megi finna nokkuö aö honum
jafnvel sumstaöar hjá Dönum sjálfum; eg neita því samt
ekki, aö honum kunni au vera víöa allt of mjög áfátt
hér á landi, en mér finnst aö þeir ætti minnst aS tala
um þaö, sem vel mætti vita hverjir eru skuld í hnignun
landsins, bæöi í því tilliti og ööru.
Um almenníngs-andann og hugarfar þjóöarinnar er
þaö aö segja, aö mér þykir landar okkar aö rettum
jöfnuöi þola samanburö í því skyni viÖ hverja þá þjófe
er eg þekki, og þafe munu flestir segja, sem vilja unna
þeim sannmæla og ekki vilja nífea þá niöur meö ásettu
ráöi. þaö má vel vera, aö hér sé pottur brotinn sem í
öörum löndum, og eg neita því ekki, aö nokkrir kunni
aö finnast ööruvísi Iyndir en þeir ættu aö vera, en eg vil
þá láta taka þaö fram á hinn bóginn, aö hér er mart
afbragösfólk, og eg þori aö fullyröa, aö bænda-stéttin hér
á landi stendur ekki í neinu, aö því er hugarfari og
almenníngs anda snertir, á baki „skandínavisku“ bænd-
anna, hvaö mikiö sem Dr. Schleisner vill láta okkur vera
oröna ættlera forfeöra vorra. Eg hefi á feröum mínum í
sumar kynnzt viö marga bændur, sem eg lcalla afbragös-
menn, bæöi aö hugarfari, skynsemd og dugnaöi, og mundu
þeir, hvar sem þeir væri, vera álitnir sómi bændastéttar;
eg leyfi mér aö nefna hér þá af þeim, sem eg hefi
kynnzt viö: J ó n á Elliöavatni; T ó m a s á Steinstööum ;