Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 76
76
BREF FRA ISLANDI.
Á r n a á Ármóti; M a g n ú s á Sy&ra-Lángholti; J <5 n á
Kúpsvatni; Magnús í Austurhlíh og Magnús í
Aubsholti, og munu margir íinnast fleiri, ef rett er ab
gáb; þori eg ab fullyrba þab, ab herra Schleisner finnur
ekki svo ærib marga bændur á Sjálandi, er taki þessum
mönnum úsköp fram í flestum greinum, og búa þú Sjá-
lendíngar vib upplýsíngar-ljúma Kaupmannahafnar, á meban
íslenzku bændurnir mega kúra á einmana eyju undir
norbur-skauti heims, og geta hvorki seb sibu eba lifnabar-
háttu hinna mentubu þjúba, einmitt af því danska
stjúrnin hefir um lángan aldur útilokab þá frá öllum
samgaungum vib önnur lönd. Gestrisni, mannlund og
og greibasemi vib þurfandi, og ekki minnst vib ferbamenn,
hafa Íslendíngar erft af forfebrum sínum, og vib þessa
mannkosti má hver ferbamabur verba var, hvort hann er
innlendur eba annara þjúba mabur. þess vegna þykir
mer þab ekki fallega gjört af útlendum mönnum, hverjir
sem eru, ab níba nibur alla landsmenn, einsog gjört hefir
verib stundum, því þetta eru þú slíkir mannkostir, sem
menn finna ekki í öllum löndum, þú ríkari se en Island. En
þú nú Íslendíngar hafi erft áburteba kosti af forfebrum
sínum, og varbveiti þá fram á þenna dag, þá er þú e i n n
kosturinn, sem nú fer heldur hnignandi meira en
skyldi, og skorti hann þú ekki hjá forfebrum vorum, en
þab var manndáb, samheldni og djörfúng til ab
halda á lopt þjúberni sínu og vernda rbtt
þjúbar sinnar. Eg hefi einusinni sagt þfer ábur
undirrútina til, hversvegna vér erum orbnir slíkir ættlerar
forfebra vorra í þessu efni, og þarf enginn ab efa
hví svo er, því vér erum undirlagbir hinni almennu
reglu þjúbernisins, en hún er þessi: „Yesæll er sá er
engu verst“, eba réttara sagt: „vesæll er vopnlaus