Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 77
BREF FRA ISLANDl.
77
maí)ur.“ Engin þjó& í heimi heíir nokkurntíma verndah
rettindi sín nema meí) brugbnu sverhi í höndum. Sverö
forfehra vorra eru brotin og sum orbin ab rybi, og meö
þeim fór frelsi okkar og manndábin til ab verja rettindi
vor og þjóberni. þegar þau voru brotin, þá gátu fáeinir
ræníngjar komib og höggvií) nibur karlmenn, konur og börn,
einsog búfii í haga; þá varö fyrst hægt fyrir eina ræn-
íngja-skútu ab hafa oss aö gisi og gamni, og setja einn
af þrælum sínum til konúngs yfir allt land, ab fornspurbri
þjúbinni; og viti menn þaö fyrir satt, aö endinn er ekki
kominn ennþá á eymdarskap þessum, ef þjúbin mannar
sig ekki upp í tíma, því þú „friöarpostularnir“ prediki
aldrei svo hátt, þá mun vopnagnýrinn enn um mörg
hundruö ár gella hærra og snjallara en oröaglamur þeirra.
Aöur en eg Iýk brefum þessum til þín, verö eg þú
aö minnast á þaö sem mur stendur næst, en þaö er
um heilsufar landsmanna og læknaskipunina hör á landi.
Hvaö heilsufarinu viövíkur, þá hefir þaö í sumar víöast
um land mátt heita gott, þú hafa ymsir slæmir barna-
sjúkdúmar stúngiö ser niöur her og hvar um land, einkanlega
andarteppuhústi og kvilli sá, er landsmenn kalla sára-
veiki. Haf» þessir síöastnefndu sjúkdúmar einkanlega
geysaö mjög í Rángárvalla sýslu, og drepiö þar fjölda
barna, og sumstaöar, eptir því sem menn segja, fullvaxta
fúlk, svo aö sagt er, aö tíundi hver maöur hafi sálazt í
Fljútshlíö, og nærfe’lt öll börn í Vestmannaeyjum; lítur
ekki vel út meö fúlksfjölgunina í þessum heruöum, þar
sem næstum flestöll börn sálast. Sáraveiki eöa sárasýki