Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 78
78
BREF FRA ISLANDI.
sú, sem gengib hefir her víöa um austursveitir, er mjög
vond, og a& mörgu óþekkjanleg sútt; mun þab vera sú hin
sama veiki, sem talab er um í Arbökunum, og ábur fyrrum
hefir gengib hér um land og drepib fjölda fólks*). Eg
sá hana fyrst hér í Arnes sýslu, og leizt mér allilla á
hana þá er eg fór a& fást vib hana; hún byrjar meb þeim
hætti, a& dökkraubir blettir mei) bólum og nokkurri bólgu
koma á holdií) á ymsum stö&um, þó tí&ara á búkinn en
á handleggi og fætur; detta þá þar á sár, mjög ljót og
vonzkuleg, og meö hinni verstu fýlu-ólykt, sem eg hefi
fundib af nokkrum sárum, og veslast hinn sjúki síi)an þannig
upp af sára-vilsunni, er hún fer ai) komast inn í
blóbrásina, af því hún (vilsan) er sem eiturblandin eí>a
banvænleg fyrir mænulífiíi. Eg komst fyrst í nokkur
vandræbi meí) þennan ófógnuíi, því sár þessi vildu alls
ekkert láta undan þeim hinum vanalegu sára-mei)ölum, en
héldu áfram aí> eta um sig, svo af> hætta var búin, er af
sjúklíngi fór af> draga magn og krapta, og þann veg
höfiiu margir sálazt áíiur eg kom. Eg bjó þá til sára-
smyrsli úr fínasta koladupti, svínafeiti og sútun-
arefni (Tannin), og höfiiu smyrsl þessi undireins hina
ágætustu verkun, því ólyktin fór mjög íljótt úr sárunum,
þau hreinsu&ust og fóru ai> gróa; hafa mér síban aldrei
brugiiizt smyrsli þessi vi& þessum kvilla, og eg liygg þau
óyggjandi ef rétt er a& fari&, því eg er búinn ab reyna
þau á allmörgum sjúklíngum, og hafa þau jafnan gefizt
') Um sótt þessa stendur í Árbókanna III. Deild, bla&s. 90. „í
þann tíma gekk mjög yflr á landi bör sótt sú, er köllu& var
sárasótt, helzt hún Iengi ri& og var bæ&i mannskæb og torsótt
a& græ&a.“