Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 79
BREF FRA ISLANDI.
79
eins vel *). Af inntökum hefi eg ekki annab vib kvilla
þessum en kína-blöndu mef) brennisteinssýru í, og gjörbi
eg þab til ab eyba rotnuninni, ef hún skyldi vera farin
a& færast út í líkamann. Nú hræ&ist eg sútt þessa alls
ekkert, og varla mun hún þurfa ab drepa neinn eba
verba a& meini, ef vi& er haft þa& sem nú var tali&.
Um læknaskipunina hör á landi þarf eg ekki a& vera
lángor&ur, því allir þekkja hana, og vita, a& einsog hún er núna
er hún varla nema til einhverrar málamyndar, því hvernig
eiga einir 7 læknar a& geta ná& yfir allt land og hjálpa&,
þar sem eins strjálbyggt er og hur á landi ? — hér vi&
hætist nú, a& læknarnir hérna alls ekki þekkja marga
af þeim kvillum, sem tí&kast hér á landi, og hafa heldur
ekki áhöld til a& lækna þá e&a læra a& þekkja þá, þar
sem hér er ekki einn spítáli til á öllu landinu. Eg segi
þa& til engrar hneysu viÖ embættisbræöur mína hér á
landi, þú eg segi a& þeir þekki ekki marga af hinum
innlendu sjúkdúmum hör, því þeir eru engu lakar a& sér
en margir e&a flestir embættisbræ&ur þeirra í Danmörku;
eg er sjálfur ekkert betur farinn í þessu en þeir, því hér
hafa or&i& fyrir mér allmargir sjúkdúmar, sem eg alls
ekki þekki, og hefi eg þú haft betra tækifæri en þeir a&
kynna mér sjúkdúma ymsra þjú&a. Land vort er í mörgu
frábrug&iö ö&rum löndum í Nor&urálfunni, og er hiö
mesta eldland í þessum hluta lieims. Loptslag þess og
lifna&ar-háttur fúlks er og næsta úlíkt því, sem menn eru
*) Franskir efnafræ&íngar (Chemikere) hafa nú á sí&nstu árum
reynt koladupt, og fundiÖ a& pa& ey&ir ymsum dýra-eitrum;
jjessvegna hugkvæmdist mér a& reyna kolasmyrsli vi& sótt
þessa, og heílr þó enginn læknir, pa& eg veit, fyr reynt þetta,
er eg J)ví gó&ur me& a& bi&ja heilbrig&is-rá&i& a& setja smyrsl
þessi inn í me&alaskrána (Pharmacopoea).