Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 80
80
BREF FRA ISLANDI.
vanir vií) í Danmörk og víbast um Norímrlönd, og leibir
þab her af, ab sjúkdómar á mönnum og fenabi verba
frábrugbnir því, sem tíbkast í öbrum löndum, og þurfa
menn hvorki h&r ne annarstabar ab ætla ser ab þekkja sjúk-
dóma, svo í lagi se, nema þeir sjái alla undirstöbu og rót
þeirra, þar sem þeir eiga heima. Af þessu er þab aubseb,
fyrir hvern sem vill sjá þab, ab sjúkdómafræbi íslands
kemst aldrei á neinn fót, fyr en lækna-skóli getur komizt
á hbr á landi.
Hvab sjúkdómum á skepnum vibvíkur, þá er þab
einkanlega sullaveikin á nautpeníngi ogkindum, ogekki síbur
pestin á fenu, sem verbur ab mesta meini. Fjárpestin
er nú komin allvíba um land hbr, og drepur fjölda fjár á
hverju ári; eg hefi verib ab taka eptir henni þar sem eg
hefi getab, og eru ályktanir mínar um hana, nú sem
komib er, þessar:
1. Islenzka fjárpestin er ab mestu leyti hinn sami
sjúkdómur, sem dýralæknar erlendis kalla Miltbrand,
og geysab hefir á seinni árum um mikinn hluta Rússlands,
Pólínalands og Prússalands.
2. Hún er sóttnæm víbast hvar, en þó, einsog flestir
sóttnæmir kvillar bæbi á mönnum og fenabi, ofur-undarleg
og óþekkileg hvab sóttnæmina snertir, þareb þab er nú
sem stendur næstum ómögulegt ab sjá, hvernig sóttnæmib
færist bæ frá bæ, hleypur stundum yfir ymsa bæi, drepur
einúngis nokkrar fáar kindur á sumum bæjum, en fjölda
fjár á öbrum o. s. frv.
3. Vinstrin er sá partur á kindinni, hvar sjúkdómur
þessi fyrst sýnir sig og þaban færist hann út í flest
innyflin. Vinstrin fyllist blóbi, verbur dökk-raub á lit,
og rotnar því næst, því drep hleypur í. þá færist rotnanin
út í holdib, og verbur kjötib seinast óætt.