Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 81
BREF FRA ISLANDI.
81
4. þegar fiárpestin geysar mjög á bæjum, þá stir á
miklum hluta fjárins, og eru aliflestar kindur þá ekki
meb mjalla.
5. Mest drepur fjárpestin úngt fe: lömb, yeturgamalt,
tvævett og þrevett, og aí> öllum jafnabi hinar vænstu
kindur af þessum.
6. Pestin er optast verri á þurlendi en á votlendL
7. Hún byrjar sjaldan fyr en um veturnætur,
svo ab telja megi, og helzt þá vib fram á útmánu&i, þú
mun hún hvervetna verst í skamdeginu.
8. Neban til í Árnes sýslu, þar sem fi: gengur í
sölvafjöru og fær jafnabarlega sótt, svo ab menn
ver&a stundum aö reka þab upp á mýrina, ver&ur ekki
vart vib pestina.
9. Af öllu því, sem reynt heÍBr veriö her austan-
lands, sýnist fátt ab hafa dugab, svo sem til ab mynda aí>
taka kindum blób, gefa fénu inni um liríi), hella í þab
tjöru-vatni, reykja meí) ymsri brælu í húsunum o. s. frv.,
nema ef a?> hleypt hefir verib á fé meb salti, því
þab eru allmörg dæmi til aí> þab hefir stökkt pestinni.
Eg hefi látib reyna á einum bæ aö reykja í fjár-
húsum, þar sem pestin var komin í lömb, meb s a 11-
s ý r u, og brá þá svo viö, aí> pestin lagöist af á lömbunum,
þar sem reykt hafbi verib. Líka hafa menn tekib eptir,
ab þegar molar af saltsteini hafa veriö bundnir vi& jötur,
þar sem pest hefir veri& komin í lömb, þá hafa lömbin
verib ákaflega sólgin í a& sleikja salti&, og hefir þá
pestinni létt af þeim.
Nú me& því þafe er mjög samkvæmt sko&unarmáta
ymsra lær&ra manna nú um stundir, a& salt, réttilega
vi& haft, muni verja pest þessari, og þareb mart má til
tína, sem lýtur a& því hér á landi, þá er þa& mitt rá&,
6