Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 83
m.
UM ALþÍNGIS-KOSTNAÐINN.
I^aö eru ekki Íslendíngar einir, lieldur svo aö segja
hver þjóö í heimi, sem vill færast undan nýjum skatt-
gjöldum ogálögum, og stjórnendurnir kynoka sér því almennt
viö aö leggja þær á, nema því aí> eins, aí> hin brýnasta
nauösyn beri til, og af> eins til bráöabyrgða, eöa þá svo,
ab öörum eldri og ósanngjarnarl álögum sé af létt í
staöinn. þegar svo er komiö í einhverju landi, aö á
nýjum álögum þarf aö halda til opinberra og almennra
landsþarfa, þá vinna góöir stjórnendur þaö heldur til,
aö umbreyta svo aö segja gjörsamlega hinu forna skipu-
lagi skatta og tollgjalda, og láta koma í staöinn þaö, er
gefi landinu meiri tekjur, en aö láta hiö forna haldast,
og leggja nýjar álögur á hina fornu gjaldstofna, sem áöur
var full-íþýngt; því svo er nú í flestum löndum Noröur-
álfunnar, aö á öllu því fé, sem gefur eigandanum
nokkurn arö, og því má vera nokkur gjaldstofn, liggja
og nokkrar álögur til almennra þarfa, og einsog þarfir
hvers einstaks manns viröast eptir því aö aukast, sem
mentun og iönaöur eykst, og þær eölilegu framfarir
6*