Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 84
84
UM ALf>INGIS-KOSTINADINN-
þjóbanna, sem þaíian spretta, eins aukast og aí> tiltölu
hinar almennu og opinberu þarfir mannfelaganna (ríkja
og landa) yfirhöfuö. En f því þykir stjórnvitríngum
fólginn hinn mesti vandi og dýpt stjörnspekinnar, ab siir-
hver gjaldstofn beri nokkur gjöld, en honum se þó aldrei
ofþýngt svo, aí> þab megi standa sjálfum honum fyrir
eblilegum vi&gángi, eöa olla apturför hans, því þá mundi
hann smásaman hverfa og menn svo hljóta aö leggja
gjöldin, sem sá stofn bar, yfir á annan stofn.
þaÖ mun flestum í fersku minni, hve miklar umræöur
risu bæöi á alþíngi sjálfu og svo utanþíngs um allt
land, útaf „alþíngis-kostnaöinum.“ Her var ab ræöa um
nýjan toll, nýja álögu, — þenna óvin, þessa grýlu allra
gjaldþegna. Hér var nú ekki í bráö aö hugsa til aö
breyta hinu forna skipulagi skatta og tíundargjalda hjá
oss, til þess var ekkert ráörúm, og á því voru eingi
tök í bráö, þó þaö lægi í augum uppi og flestir hinir
vitrustu menn hafi viöurkennt, aö sköttum vorum se hin
mesta nauösyn aö breyta. Allir uröu á eitt sáttir meö
þaÖ, aö einkanlega bæri aö finna einhvern þann gjald-
stofn, er lítiö eöa ekkert væri íþýngt áöur. Nefnd enna
æÖstu og helztu embættismanna lands vors stakk upp á,
aö leggja 1 rbd. á hvert lestarrúm í skipum, sem til
landsins kæmi, til þess aö greiöa meö kostnaöinn sem
leiddi af alþíngi Islendínga *).
En stjórnarráöunum þókti þetta nokkuö kynleg uppá-
stúnga og gátu ekki fallizt á hana**), og gjöröi stjórnin þaö
því aö álitsmáli undir hiö fyrsta alþíng 1845, á hvern
veg endurgjalda skyldi þenna kostnaö. Stjórnin haföi
*) TíÖindi frá Nefndar-ftmdinnm 1841, bls. 37—40.
") Viöb. viÖ Al}>. TÍÖ. 1847, bls. 47.