Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 85
UM ALÍJINGIS-KOSTNADINN.
85
nefnilega frá upphafi álitib sjálfsagt, ab landsmenn bæri
þenna kostnab, og kom þab reyndar heim vife undan-
gengnar rábstafanir hennar um, ab telja skyldi allan kostnab
til Islands þarfa si:r í lagi í ríkisreikníngunum, og ab söb
yrbi um, ab Island bæri sjálft allan kostnab sinn, eptir því
sem orbib gæti *). Nefnd sú, sem kosin var á alþíngi 1845
til ab segja álit um þetta mál, og síban flestir þíng-
menn, fundu brátt, ab fasteignir landsins væri sá gjald-
stofninn, sem ab undanförnu væri ab litlu sem engu
íþýngt meb gjaldgreibslu til opinberra þarfa, en meira
vafamál þ«5tti þab, hvernig gjald nokkurt yrbi svo lagt á
fasteignirnar, ab þab skylli þar sem skyldi, á eigendum
og arb-uppskerendum þeirra, en ekki á leigulibunum, auk
jarbargjaldsins og annara gjalda af lausafénu, sem á þeim
hvíldi ábur. þess vegna stakk nefndin uppá því, sem
meiri hluti þíngmanna síban féllst á, ab taka gjald
nokkurt af öllum fasteignum, sem gengi ab erfbum eba
kaupum og sölum til nýrra eigenda, og var stúngib uppá
og samþykkt ab skyldi vera 4 rbd. af hverjum 100, og
var þab bert, ab svo vaxib gjald gat aldrei lent á öbrum
en eigendunum sjálfum og var enginn undanskilinn, en
*) pegar stjórnin lagbi þannig fyrir, ab hafa abskilda reiknínga
íslands frá reikníngum ríkisins, þá virbist aubsætt, ab hún
hafl þá haft í hnga fullan abskilnab fjárhagsins, þá fram libi
stnndir. Eptir því, sem f frumvarpinn til stjórnarskipunar Is-
lands, sem iagt var fyrir þjóbfundinn, var farib fram í þessu
efni, er aubseb, ab henni heflr talsvert snúizt hngur, — og
hefbi þab varla verib tiltökumál, ef þab hefbi ekki verib
ótakmörkub ei nvalds s tjórn sem fór hinu fram, er þð
stefndi ab því, ab Islendíngar skyldi verba rábandi fjárhags
sjálfra sín þá fram libi stundir, — en hitt frjálslega tak-
mörkub stjórn, sem baub stjórnarlaga-frumvarpib, þar sem
farib var fram hinu gagnstæba.