Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 88
88
L'M ALÍ>INGIS-KOSTNADINN.
neinstaðar verib veruleg, þar sem yíirvaldiS hefir meb rök-
semd og lagi lagt nifeur fyrir almenníngi, hve heimskuleg
þan væri; ætlum v&r og, að sumir þeir hafi mælt mest í
móti, sem annaíihvort alls ekki ber a& greifea þetta gjald
nokkru sinni, einsog er um leiguIiBana á klaustra og
konúngs jör&um, e&a sem þaö er meb öllu á sjálfs valdi,
hvort þeir vilja greiba þab af fe sjálfra sín e&ur ekki,
einsog er fyrir öllum leigulibum bændaeignarjarba yfir-
höfub.
Annab mál er, þd gjaldþegnar fari því fram í þessu
efni, og öbrum sem þar eiga skylt viö, ab þeir greibi hvorki
þetta gjald nö önnur lengur ebur framar, en á þarf ab
halda, eptir undirrótum þess, og aí> þeir því fái a& sjá
greinilegar skýrslur um þab, hvab mikib sé alls bæbi
goldifc og ógoIdiS af fe þessu. þctta er hin sanngjarn-
asta og e&lilegasta krafa, sem nokkur gjaldþegn getur farib
fram, og sem sérhver valdstjórn í öllum löndum, þar sem
þegnarnir eru metnir nokkru meir en skynlausar skepnur,
finnur sbr skylt aí> fullnægja*).
’) En svo láogt heflr þeim ekki {>okab áfram ennþá æístu em-
bættismönnunum á Islandi, sí&an á dngum Klausturpústsins
(en a?) hann hafííi slíkar skýrslur var ekki aí> pakka ö&ru en
alút) og eptirgángsmunum Magnúsar Stephensens), aí> }>eir láti
koma á prent stö&ugt og yflr allt land skýrslur um fólkstölu
og framtalinn fénaí). Amtmaburinn fyrir vestan, sem næstur
var á undan þessum, tók öllnm hinum fram f fví efni, og var
þaí) mein aí> skýrslnr hans bárnst svo óvíba út, nema máske í
Vesturamtinu. Nýfarnir eru nú amtmenn aí> prenta skýrslnr
nm inngjöld og útgjöid jafna&arsjó&anna. En }>ví fá menn J)á
aldrei a?) sjáneinar skýrslur um ástand og efuahag sveitarsjó'öanna ?
— um spítalasjóbina, sem biskup landsins og amtmenn hafa rá&s-
mennskuna yflr; —uni skólasjób Thorcliillu (Jóns porkelssonar)
og um löggæziusjóbinn, sem hlýtur allar legorís og hórsektir og
andvirbi allra vogrekanna um allt land, — og um Stiptisbókasafnih
(en stiptamtma&ur er rábama&ur Jtessara stiptana), — og um