Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 89
UM alJmngis-kostnadiisn.
89
Alþíngistí&indi undanfarinna ára hafa aíi öllu full-
nægt þeim hluta kröfu þessarar, sem lýtur ab því, hve
mikill alþíngis-kostnaburium h a fi verib. Til þess ab stubla
til, ab menn geti fengiö greibara og ljósara yfirlit yfir
þetta efni, viljum vér taka her saman í eitt lag kostnab-
inn vib þau þrjú alþíng, sem haldin hafa veriö.
Eptir alþíngistíbindunum 1847, vibbæti B. bls. 3—8,
var alþíngis-kostnaöurinn 1845 alls 6,635 rbd. 3 mk. 3 sk.
1847 „ 6,723 — 2 — 3 -
og eptir þjóbfundar-tíbindunum 1851, bls. 544—546, var al- þíngis-kostnaburinn 1849 alls 7,756 - 3 — 13 —
Verbur hcr vib ab bæta: 1) af því sem gengib hefir til bókasafns handa alþíngi ... 1 R 1 o o co r*
2) dagpenínga-vibbót til þíng- manns Ísfirbínga 1845 .... GO 1 a 1 7)
3) til forseta 1847 eptir kan- sellíbrefi 9. Nóv. s á. ... 36 - „ - 7)
þannig er kostnaburinn afþrem-
ur hinum fyrstu alþíngum
samtals.................... 21,535 rbd. 3 mk. 3 sk.
efnahag og ástand prentsmibju landsins, sem þeir eiga
bábir yiir a% rába bisknp og stiptamtmabur, — eba víst reynist J)ab
svo, þegar eitthvab er, sem þeir vilja ekki látaprenta?—Margir
bjuggust vií) því á dögum landstíþindanna — loflegrar minníng-
ar — aí) þau mundu færa fyrir almenníngs augu skyrslur um
allt þvílíkt — slíkan mann og þau áttu aí> ritstjóra, og hylli yflr-
valdanna og opinberan fjárstyrk. — En þab brást, einsog svo
margt anna?); — en víst ætlum verþab, ab flestum kaupendum tíb-
indanna hefbi gebjazt miklu betur ab skiljanlegum saman-
hángandi skýrslum um þau efni, er vér nú gátum, heldur
en aíi hinnm „sundurlausu" hugmyndum um stjórnarlögun-
ina á Islandi.