Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 90
90
UM ALÍ>I!NGIS-KOSTNADI[1N.
En um hitt skortir oss greinilegar og áreiSanlegar
skýrslur, hve mikib se þegar goldib uppí þenna kostnab.
Eptir „Nýjum Tíbindum“, sem bárust híngab meb
póstskipinu, þá hefir goldizt uppí hann á manntalsþíng-
unum, ab mebtöldu því sem greibzt hefir af lausafénu:
1849 ...................... 4,060 rbd. 3 mk. 8 sk.
1850 ...................... 5,486 — 5 — 12J —
þar er og sagt, ab skýrslna hafi
enn verib vant úr sumum
sýslum, yfir þab sem goldizt
hafi 1851; en af því þá átti
ab taka jafnmarga (fjóra)
skildínga af hverjum ríkisdal
semjarba-gjöldin næmi, einsog
1850, mun alls hafa goldizt
þab vorib líkt og hitt, ebur.. 5,486 — 5 — 12£ —
en hér er þess vel gætanda,
ab ekkert er til greint ebur til
fært af andvirbi enna seldu al-
þíngistíbinda, eba hvab mikib
hafi hafzt uppúr þeim til kvitt-
unar alþíngiskostnabinum, og
var þab „harbla leibinlegt“, ab
„Ný Tíbindi“ skyldi leiba hjá
sér ab færa mönnum jafnframt
skýrslu um þab.
Eptir Alþ.Tíb. 1847, Vibb. B.
bls. 5. var þá goldib í jarba-
bókarsjóbinn fyrir alþíngis-
tíbindin 1845.............. 440 — „ — „ —
auk 40 rbd., sem komnir
flyt 15,474 rbd. 3 mk. 1 sk.