Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 92
92
UM ALÍ>INGIS-KOSTNADINN,
þá yr&i kostnabur hinna undanfarandi þínga ab mestu
endurgoldinn á þessu ári.
En þá kostnaburinn af þjóSfundinum! — hvaö er
um hann ? —
þaí> er von, þ<5 landar vorir snari fram þessari
spurníngu; því all-almennt álit mun þa& hafa verib mebal
alþýbu á íslandi, ab kostnabinum af þjdbfundinum, —
víst ef hann hefbi haldizt og honum lokib skaplega og
skikkanlega, — mundi eiga ab jafna nibur á landsbúa, á
líkan veg og verib hefir um alþíngis-kostnabinn. þegar
nú þetta álit almenníngs á þartil ab stybjast vib þáu
beru orb sjálfs konúngsfulltrúans í ræbu hans, þegar hann
hleypti upp þjúbfundinum*): — „og lengíng þíngtím-
ans um fáa daga .... gæti ekki haft annan
árángur en þann, ab landib fengi ab bera enn
þá fleiri útgjöld“, og rbtt á eptir: „Til ab baka
landi þessu fleiri úþarfa-útgjöld, en orbib er,
finn eg alls ekki ástæbu,“ — því þarna segir
konúngsfulltrúinn sjálfur skírt og skilmerkilega: a b 1 a n d-
ib eigi ab bera kostnabinnaf þjúbfundinum, —
þá kann summn ab þykja þetta mál útkljáb, og úþarfa
ab fara um þab nokkrum fleiri orbum; og þab kynni og
sjálfum oss ab virbast, því fremur, sem vbr vitum víst,
ab einn enna helztu lögvitrínga vorra á lslandi var á
sama máli í þessu efni sem stiptamtmabur, ef vbr þækt-
umst ekki hafa ymsar gildar ástæbur fyrir hinu gagnstæba.
Vbr teljum nefnilega vafalaust þetta tvennt:
1. Ab stjúrnin hefir aldrei til þessa beinlínis ebur
eindregib ætlazt til, ab þjúbfundar-kostnaburinn lenti á lands-
') pjóbfnndartíbindin 1851, bls. 413.