Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 93
UM ALf>INGIS-KOSTNADlIVIS.
93
búum, og næsta se ólíklegt ab henni snúist hugur meb
þa& úr þessu; — og
2. Ab stjórnin getur ekki héban af lagt þenna kostn-
ab á landsbúa, nema því ab eins, ab hún gjöri þab fyrst
ab álitsmáli reglulegs alþíngis (alþíngis-tilsk. 8. Marts
1843 § 1). — og skulum vér nú færa hér til fáeinar
ástæbur fyrir þessu.
Hib fyrsta sem gekk út frá stjórninni til stofnunar þjóö-
fundinum, var konúngsúrskurburinn 23. Sept. 1848, og
sannar þab hvorugt, hvorki af né á, þó þar sé ekki getib
hvernig eba hvaöan greiba skuli kostnabinn sem af honum
lei&i; en þar sem þó konúngsúrskurburinn segir berlega,
ab þab sé ætlunarverk þjóbfundarins: aí> ræba um
„aí)al-ákvarbanir þær, sem þurfa kynni til ab
ákveba stöfeu íslands í ríkinu ab lögum“, þá
gjörir hann þar meb bert, ab ætlunarverk þjóbfundarins
var ekkert fremur málefni sjálfs ríkishlutans Islands, heldur
en málefni alls ríkisins, en þaraf leibir aptur þab, aö
ekki bæri ab eins ríkishlutanum einum ab standast
kostnaóinn af þessum þjóbfundi, heldur miklu fremur
gjörvöllu ríkinu yfirhöfub; því fyrirkomulag skynsam-
legrar og eblilegrar stjórnar í einhverjum ríkishluta getur
ekki svo verib þeim hluta í hag, ab þab sé ekki jafnframt
og miklu fremur til heilla gjörvöllu ríkinu. En hvert sem
nú stjórnin hefir upprunalega litib þann veg á málib ebur
ekki, þá er þó ab sönnu víst, ab hún hefir slegib varnaglann
vib hinu gagnstæba, þegar hún í ríkisáætluninni fyrir
1849 segir, til athuga vib þær 9,000 rbd., sem ætlabar eru
til þjóbfundarins: „ab þab komi til yfirvegunar
s e i n n a, ab hve miklu leyti krefja skuli þetta endurgoldib
af Islandi, á líkan hátt og alþíngiskostnabinn*)“.
*) Ný Félagsrit 10. ár, bls. 20.