Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 94
94
UM ALÍ>IN<;iS-KOSTNADlNN.
En áætlan þessi var þegar samin og út gengin frá
stjúrninni 22. December 1848*). Eptir árslokin var
samiö stjúrnar-frumvarpib til kosníngarlaga til þjú&fund-
arins, sem lagt var fyrir alþíng 1849**); en þ<5 þar
sfe í 25. gr. ***) stúngiö uppá dagpeníngum og ferba-
kostnabi þjúbfundarmanna, þá er þar ekkert á skilií) um
endurgjald þess kostnabar, og ekki hefir löggjafinn heldur
gjört þab í kosníngarlögunum 25. Sept. 1849, 22. grein,
þar sem upphæb fæbispenínga og ferbakaup fundarmanna
er á kvebiö meö lögum. Oss getur ekki annaö en þúkt
mikiö variö í þessar ástæöur, annarsvegar þegar litiö er
til þess, sem þú var á skiliö í ríkisáætluninni og ver áöur
til greindum, en hinsvegar einkum, þegar þetta er boriö
saman viö 79. grein alþíngis-tilskipunarinnar, sem einnig
ákveöur upphæö dagpenínga alþíngismanna, og hversu
reikna skuli feröakaup þeirra, því þar er sagt meí) berum
oröum: „aö þaö fú skuli endurgjalda jaröabúkarsjúönum
á þann veg, sem konúngur síöar ákveöi, þegar hann se
búinn aí) heyra um þaö mál álit alþíngis.“ Heföi því
Iöggjafinn ekki ætlaö si'r aö sleppa tilkalli til endurgjalds
þjúöfundarkostnaöarins, þá lá beint viö, aö þaö heföi
veriö tekiö fram í lagaboöinu, þar sem ákveöið
var feröakaup og dagpeníngar þjúöfundarmannanna: aö
þetta fö ætti aö endurgjalda eins og annan al-
þíngiskostnaö, því heldur, sem hiö samalagaboð (tilsk.
25. Sept. 1849 § 22) leggur fyrir rétt á eptir, aö kjör-
stjúrnarmennirnir skuli hafa endurgjald eptir opnu brefi 6. Júlí
1848, nefnilega: einsog þegar þeir gángist fyrir kosníngum
*) Departements Tidende 1848, Nr. 63.
••) Viöbætir A. við Alþ. TÍÖ. 1849, bls. 26—31.
•'*) — á sama stað bls. 31.