Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 95
CM ALÍ>INGIS-KOSTNADINN.
95
til alþíngis; og þegar þessi sí&asta ákvörbun í kosníngar-
lögunum er samanborin og sameinuí) viö þab, sem á var
skilib um endurgjaldib í áætluninni 1849, þá er þaraf aub-
sætt þetta tvennt: fyrst þaö, sem hverjum manni mátti vera
í augum uppi, ab löggjafinn áleit þjdbfundinn alls annars
eblis en alþíng, og svo hitt, ab einúngis kjörstjórnar-
kostnabinum skyldi vera varib og jafnab nibur eins og ef
til alþíngis væri kosib, en engum öbrum kostnabi
sem af þjóbfundinum stæbi.
Ab þessi hafi verib meiníng löggjafans, sést enn fremur
ljóslegast af því, aö hvorki var áskilib neitt um endur-
gjald þessara 9000 rbd., sem ætlab var ab gengi til þjób-
fundarins, þegar þeir voru aptur teknir vipp í fjárhags-
lögin 1850—51, né heldur frá stjórninni lagt fyrir þjób-
fundinn sjálfan neitt álitsmál ebur frumvarp um þab, hversu
endurgjalda skyldi þenna kostnab; en þab lá þó beint viB,
eptir því sem tí&kazt hefir til þessa, bæbi í Danmörku og
á Islandi, úr því hér var ab ræba um kostnab, er leiddi
af þjóbfulltrúa-samkomu, sem var alls annars eblis en
alþíng, hefbi ekki stjórnin afrábib ab láta kostnabinn til
hennar gánga úr almennum sjóbi ríkisins.
En eins aubsætt og vér ætlum þab megi vera af
þessum ástæbum hér ab framan, ab stjórnin hefir aldrei
til þessa ætlazt til, ab þjóbfundar-kostnabinum yrbi jafnab
á landsbúa, eins víst verbum vér ab telja hitt, ab henni
muni því síbur snúast hugur meb þab úr þessu, úr því
þjóbfundinum var meinab ab ræba ætlunarverk sitt til
lykta og þab án allra saka*). því þó þab hefbi ábur
’) Dagblab þab sem nefnist „Föburlandib11, og erhib öflugasta
forsvar „J)j óbernisflokksins" í Danmörku, — en sá flokkur
heflr jafnan fylgt því fast fram, ab fulltrúar frá Islandi ætti
setu á ríkisjifrigi Dana, og úr Jieim flokki var meginhluti