Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 96
96
t)M ALþllVGIS-KOSTNADINN.
getaf) virzt nokkurt vafamál, sem þó ekki er, hvort ís-
lendíngar ætti ekki ab bera kostnabinn af þjóbfundinum,
rábgjafanna, sem sátu af völdnm í fyrra, þegar gjört var úr
garbi frá stjúrninni stjórnarlaga - frnmvarpib sem lagt var
fyrir þjútifundirm, — heflr prentat) allt nefndarálit þjútfnndarina
í stjúrnarskipunarmálinu, og gjörir at> vísu , einsog vit) mátti
búast, lítiþ úr sumum uppástúngunum þess, einkum þeim, sem
lúta aí> abskilnaíli fjárhagsins; en um þaí>, at> konúngsfulltrúinn
hleypti svona upp þjútfundinum, og ástætnr þær, er hann færti
til fyrir því í ríetu sinni"), þá fer blat) þetta um þat> svofeld-
um ortlum í Nr. 218, 19. Sept. 1851.
,,þat) virí'ist. öldúngis autísætt af þessum verkum þjóíifund-
arins (sem búit) var at) prenta í blatinu á undan), at) hann
heflr bætii sjnt svo mikla iíini og afkastati svo miklu, aí>
varla vertiur til meira ætlazt af neinu þíngi, en hins vegar og,
aí> hann hefir ekki gjört sig sekan at) neinu úlög-
legu í þeim þíngstörfum sem af voru gengin. þar sem fund-
nrinn, eptir þat) búiti var at) fá honum í hendur 12ta Júlí 3
jafn-yflrgripsmikil og afar árííiandi lagafrumvörp, haftli iokit)
þremur umrætlum á einu þeirra 9da Angust, en hafíii hin 2 málin
albúin til annarar og þritlju umræílu, þá má miklu fremur telja,
at) afkastati haíi verit) úvenjulega miklu, heldnr en at> þatan
vertii leidd réttlát kvörtun yflr því, hvat) þínginu hafl unnizt
lftiíi og seint. þat> var og allskostar rétt, at> nefnd sú, sem ætl-
at> var aí) segja álit sitt um þau atritii, sem stjúrnin sjálfvildi
gjöra at> umtalsefui, vitlvíkjandi stötiu Islands í konúngsveldinu,
gjörtíi þetta bætíi nákvæmlega og greinilega ; því hversn fjar-
stætir sem menn kynni at vera áliti nefndarinnar, geta menn
þú ekki annab en glatizt yfir hreinskilni þeirri og alvörugefni,
sem nefndin heflr vit haft í metfert málsins. því stjúrninni
hlýtur einmitt at> þykja þat) mestn varta, at) hún megi komast
fyrir úskir og vonir Islendínga, álit þeirra ogkröfur; ef stjúrn-
inni þækti þetta ekki á neinu standa, áíiur hún réíii nokkut)
af etiur gjörti um þetta mál, þá heft)i aldrei verit) til neins at>
leggja þat) fyrir þjútfundinn. En hafi þíngit) hvorki mis-
brúkat) tímasinn, etia farií) í neinu frekar en rétt-
ur þess stúí) til, í ransúkn atrit)a þeirra sem fyrir
þatvoru lögt), þáhefirstiptamtmatiur greifi Trampe
’) þjútf. Tfí). 1851 bls. 412 413.