Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 97
UM alÞingis-kostnadinn.
97
ef hann heffci fengife ab leifea til lykta ætlunarverk sitt f
frifei, þá gæti varla verife neinn vafi um þafe hefean af,
úr því honum var meinafe afe gegna verki köllunar sinnar,
og því verfea afe líkindum þeir afe súpa af því, sem byrlufeu,
en ekki hinir, sem einir urfeu fyrir áskunda og yfirgángi
þessum afe ósekju; og því ætlum vér reyndar vafalaust,
afe stjórnin muni aldrei fara framá hefean af, afe fá kostnafe
þenna endurgoldinn af Islandi.
En mörg vilja verfea ráfegjafaskiptin um þessar mund-
ir í Danmörku, og er því enganveginn afe því vísu afe
gánga, afe einn ráfegjafinn vilji aldrei fara því á leit, sem
hinn vildi ekki. þafe verfeur heldur ekki sagt hvorki mjótt
né mikife móti því, þó stjórnin fari þess enn á leit vife
Íslendínga, afe þeir endurgjaldi þjófefundar-kostnafeinn. En
því hljótum vér afe fulltreysta afe stjórnin fari aldrei á
leit hvorki þessu né öferu vife oss, nema á löglegan
hátt; en þá getur heldur ekki, hvorki hún og því sífeur
yfirvöld hennar á Islandi, farife fram á, aö þjófefundar-
kostnafeurinn sé lagfeur á landsbúa, efea afe þeir endurgjaldi
hann, f y r r i, en hún er búin afe leggja þafe mál fyrir
breytt ránglega, þegar hann hleypti npp þínginn;
þafe mundi hafa valdife bæfei minni tímatöfum og kostnafei, en
verife miklu fremur öllum í hag, heffei hanu lofafe því afe leifea
til lykta þíngstörfln í r<5 og frifei heldur en nú mun verfea
uppá, fyrir Jiafe hvafe hann greip freklega fram fyrir hendurnar
á þíngmönnum: J)vf fyrir Jiafe verfeur nú þíngife afe safn-
ast á ný, til Jiess afe stjórnin megi komast eptir J)ví á lög-
legan hátt, hver afe se J)jófear-meiníng Islendínga. Engn heffei
verife til spiiit, J)ó Jiíngife sjálft, ásamt nefnd sinni, heffei
borife afe þeirri nifeurstöfeu málsins, sem var gagnstæfe uppá-
stúngunum í stjórnarfrumvarpínu. Alyktun stjórnarinnar og
konúngsins var jafn-óbundin eptir sem áfeur; en nú er nokkurs
f mist fyrir þafe, afe mönnum er nú afe eins kunnugt um álit
8—9 þjófefundarmanna, í stafe álits gjörvalls þjófefundarins.“
7