Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 98
98
UM alI>ingis-kostnadinn.
reglulegt alþíng, og fá þaban álit og tillögur um þaí),
þrí ennþá er í fullu gildi öll alþíngis-tilskipunin, og
hin fyrsta grein hennar; en eptir henni, saman borinni
vib tilsk. 28. Mai 1831, ná engin lög ne rábstafanir er
ísland snerta, sem lúta ab sköttum eba álögum, lagagildi
þar á landi fyrri, en búib er aö leggja þær undir álit al-
þíngis. því mun engu þurfa ab kvíba um þab, ab kostn-
abi þessum verbi jafnab á alþýbu ab svo komnu máli.
Um þab leyti ver vorum ab ljúka vib þessar athuga-
semdir, barst oss sú fregn úr brefum ab heiman, ab stipt-
amtmaburinn hafi lagt svo fyrir í vetur, yfir allt land,
meb umburbarbrbfi einu, ab 4500 rbd. skuli jafna
nibur, eptir þeim reglum sem gildi um endurgjald alþíngis-
kostnabarins, til þess ab endurgjalda meb þj<5b-
fundar-kostnabinn. Vfcr erum næsta tregir ab trúa
þessu, en þútt skilvísir menn hafi skrifab þab bæbi ab
vestan og norban, og þab meb, ab Havstein amtmabur hafi
færzt undan ab gegna skipun þessari, en ekki bæri á
öbru, en ab Meisttd amtmabur hafi ætlab ab hlýbnast henni.
Af því þab er ekki ólíklegt, — ef annars er nokkur fútur
fyrir sögu þessari, og ekki misskilníngur einn, — ab stjúrnin
hbr hafi fengib vitneskju af þessu nú meb pústskipi, fyrir
mútmæli Ilavsteins amtmanns gegn skipun stiptamtmanns-
ins, og ab hún því muni hib brábasta skerast alvarlega
í þetta mál, og þannveg aptra framkvæmd þess, þá mund-
um ver ekki hafa hreyft vib þvf, — þú þar mebmundivera
farib fram á þá gj aldgreibslu, sem engi lagaheimild er fyrir
ab heimta, einsog ver höfum sýnt fram á her ab framan, —
hefbi þetta ekki verib sorglegt sýnishorn þess, hvab yfir-
völdin hjá oss leyfa sbr nú um stundir, og því þess um
vert, ab minníng þeirra manna haldist uppi, sem ab slíku
stybja, — og hefbi ekki her enn fremur komib í ljús hin