Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 100
IY.
EPTIRLIT.
A.llir gófeir ferbamenn þurfa aí> líta eptir hjá ser vel
og grandgæfilega. þjób vor er nú einmitt á vandamik-
illi ferb, og því er nauösyn ab líta eptir ymsu. Ef hver
segir til hvaí) hann bezt veit, þá má vel úr rá&ast.
I níunda ári rita þessara bls. 9—68 var ritah stutt
yfirlit yfir „stjórnarhagi Islands“, sko&uh sú stefna sem
stjórnin var þá ah taka, og borin saman viö álit Islend-
ínga, og ab seinustu bent til nokkurra atri&a, sem virtist
mest á ríba. Stefna stjórnarinnar hefir sífean or&ife nokkru
ljósari, og kannske enda nokkuö breyzt, eha færzt nær
þeim sko&unarmáta, sem lýsti ser í auglýsíngu konúngs
28. Janúar 1848 (sbr. áttunda ár rita þessara). j>a& sem
farib hefir fram á þessum tíma í Islands málefnum er of
mikib efni til þess, ab þab verbi rakib her á fáum
blöbum, og væri þó ab vísu naubsyn á ab líta eptir, hvab
gjörzt hefir síban, og finna þrábinn í því; en þab er bót
f máli, ab þjóbólfur, Landstíbindin og Undirbúníngsblabib
hafa skýrt frá flestu því sem vib hefir borib, og þegar