Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 102
102
EPTIRLIT.
e&a aí) stjórnin lagi sig eptir þeim skobunarmáta, sem
drottnar mebal þjóbarinnar, annab, ab þjóbin sjálf leggi á
sig skatta. En her var svo til hagab, ab forstöfeumabur
hinnar íslenzku stjórnardeildar átti afe bera fram málin
fyrir hina dönsku stjórnarherra, hvern í sinni grein, og
skyldu þeir skera úr málunum og hafa ábyrgfeina; en
þessi tilhögun er í rauninni svo, afe sá eini mafeur sem
þekkir málin sker ekki úr þeim, heldur hinir, sem ekki
þekkja þau; sá eini sem þekkir málin getur skýrt hinum
frá þeim einsog honum lízt, og kannske ráfeife úrskurfeinum
mefe því, en þetta veit enginn, og getur ekki vitafe, því
úrskurfeurinn kemur afe nafninu til ekki frá honum, og
hann hefir enga ábyrgfe; hinir, sem ekki þekkja til, hafa
ábyrgfeina, og hún er þá fyrir þíngum þeim, sem ekki
þekkja meira, og þar afe auki finna þafe sjálf, afe þafe er
eitthvafe óefelilegt í afe þau skipti s<'r af íslenzkum málum.
þafe er aufesætt, afe mefe þessu móti getur sambandife og
vifeskiptin milli Islendínga og stjórnarinnar aldrei orfeife
hreint; þafe hlýtur afe fara hvort á mis vife annaö, efea
eitt afe reka sig á annars horn. þetta fyrirkomulag
getur aldrei orfeife neinum gefefelt, sem ekki gildir einu
hvort hann nýtur borgaralegs rettar efea ekki, og því var
von afe Íslendíngar vildi hafa sem fyrst rettíng á þessu.
En ekki var hinu atrifeinu betur fyrir komife, um skatta-
álöguna. Sífean ríkisþíngife í Danmörku komst á, hefir
þafe verife látife greifea atkvæfei um í fjárhagslögunum,
hverjar tekjur skyldi vera af Islandi, efea mefe öferum
orfeum, hversu mikife Islendíngar skyldi gjalda í skatta.
þíngin í Danmörku hafa því í raun og veru lagt skatta
á Island þessi ár, og þó Islendíngum þyki þafe kannske
standa á sama, af því þeir gjaldi jafnt og áfeur, þá líti
þeir eptir, hvort ekki gæti farife svo, þegar fram líöa