Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 103
KI'TIKLIT.
103
stundir, aí) þíngin í Danmörku þættist eiga meb ab leggja
nýja skatta á Island, hvort sem Islendíngar segbi já eba
nei, einmitt vegna þess þau hefbi greidt atkvæbi um, hverjar
tekjur af Islandi skyldi teljast ár eptir ár.
lslendíngar voru samt ekki ibjulausir 1850. þá var
haldinn fundur á þíngvöllum, og þjóbfundarmenn gegndu
skyldu sinni í því, ab taka sig saman um ab ná rábaneyti
beztu manna í sýslum um þab, hvernig haganlegast væri
ab stjórn Islands yrbi fyrir komib, og koma út blabi,
sem skýrbi þetta mál fyrir alþýbu. þab var einnig mjög
ánægjusamt, ab sjá þar hinn nýja stiptamtmann, sem hafbi
látib þab vera sitt hib fyrsta verk, þegar hann varb
landfastur, ab viburkenna þjóbrettindi vor í því, ab fara
ab rita allt á íslenzku til embættismanna í landinu sjálfu.
Og ekki minni ánægja var ab sjá, ab þessi hinn útlendi
mabur skyldi koma ser þar svo vel og sýna sig svo
þjóblegan, ab hann skyldi verba kosinn í abalnefnd þá,
sem átti ab gángast fyrir hinum þjóblegu málum. En
þessi kosníng var reyndar ekki neitt serlegt merki um
viturleik stjórnfræbínganna mebal landa vorra, því þó
ekki sb farib svo djúpt í málib, ab láta ástæburnar vera
þær öbrumegin, ab menn gæti þá betur komizt af í
penínga-vibskiptum vib prentsmibjuna, þegar forstöbumabur
hennar væri í nefndinni og þarhjá flækt góban libsmann
inn í málin, eba hinumegin, ab þá gæti mabur stjórnab
öllusaman sjálfur, þegar mabur væri nefndarmabur — þá
er þab í augum uppi, ab menn spilla einmitt sjálfir fyrir
ser góbri libveizlu meb því, ab vilja draga þá menn í
mál meb ser, sem ekki eiga þar heima eptir stöbu sinni.
Rosenörn hafbi sýnt þab, hversu mikib gagn hann gat
gjört, án þess ab taka þátt í fundum eba nefndum, og
þab er líklegt, ab fyrsta undirrót til þess, sem óþægilegt