Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 104
104
KPTIRLIT.
heiir orSib í vibskiptum Trampe's og Isleudínga, sb einmitt
sprottif) frá kosníngunni á þíngvollum. Menn hafa sagt,
ab sýslunefndirnar og álit þeirra haíi skemmt mikib, því
þar meb hafi komib einskonar fýtúngur í stjórnina. þetta
kunna nú abrir aS vita betur, en þab verbum vér ab
játa, ab vér sjáum ekki ástæírn til þess, sízt þegar gætt
er ab því, ab enginn sanngjarn mabur getur neitab, aö
stjúrnin hafbi ekki reynt til á nokkurn minnsta hátt a&
upplýsa þjúbina um, á hverju hún ætti von, svo sem þú
var búiö ab marg-bi&ja um a& fá a& sjá stjúrnar-frumvarpif).
Bobunarbréfif) var hvorki skemtilegt né ástú&legt •— af>
því úlöstufm — og þa& varf) varla tekif> nema einsog
kalda-gaman, af) segja f því, af) þínghaldif) væri „of
tímanlegt“, ef þaf) ætti af) verfia 1850, tveim heilum
árum eptir af) stjúrnarbreytíngin var komin á. þaf) mátti
heita linlega súkt, aö geta þá ekki af> minnsta kosti aug-
lýst hvaf) Islandi væri fyrirhugaf). Vér erum á því máli
miklu framar, af) sýslunefnda-álitin hafi vakif) marga
menn, og muni vekja, til af) hugsa um hver sé réttindi
landsins, og reyna til af> taka svari þeirra mef) rökum.
Vér erum á þessu máli, þú a& borizt hafi, a& sýsluma&urinn
í Skagafjar&ar sýslu, sem' ávallt heíir veri& virtur og
elska&ur af öllum, þa& vér frekast vitum, og þar a& auki
í áliti hjá stjúrninni, skyldi hafa fengi& bendíngu a& segja
af sér, fyrir eitthvab sem átti a& hafa sta&i& í nefndar-
álitinu úr Skagafir&i. Og þú vér alls ekki viljum halda
fram sumum uppástúngunum, þá vir&ist oss sem ekki
væri nein ástæ&a fyrir stjúrnina til a& taka sér þa& nærri,
þú þar kenndi ýmislegra grasa, þegar hún haf&i sjálf
ekkert gjört til a& upplýsa máli&, né til a& sýna, a& hún
vildi gefa Islandi fullan gaum, bera umhyggju fyrir velfer&
þess og láta þa& njúta alls hins gú&a, sem hin löndin í