Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 105
EPTIRLIT.
105
ríkinu áttu aí> hreppa, á þann hátt sem því var hag-
kvæmast, og sambohií) rettindum þess og högum og óskum
þjöSarinnar.
Vér höfum skýrt frá því á&ur, hvab þjóéernisflokk-
urinn í Danmörku eiginlega vill, aí> hann vill sameina
sem allra fástast Danmörk sjálfa, Slesvík, Island og
Færeyjar, og kalla þetta Danmerkur - ríki, en útibyrgja
ilolsetaland og Láenborg. Meb því múti væri þaö áunnib
fyrir lsland, aÖ þab yrbi ekki vel skobab sem nýlenda
þaban af, því tilgángurinn væri sá, ab láta mál þess í
öllum greinum hafa sama gáng og málin úr hinum dönsku
hérubum. ísland yrbi þá ab sínu leyti eins og Fjún eba
Láland, ein af hinum dönsku eyjum; íslenzk mál skiptist
mebal stjúrnarherranna í Danmörku, lög þess væri sem
grein úr dönsku lögunum og gengi öll út frá ríkisþínginu
í Danmörku, en Islendíngar, eba íslenzku Danir, hefbi
þar þíngmenn ab tiltölu, og þessir þíngmenn tölubu á
ríkisins máli, dönskunni, og gæti, ef þeir fylgbi sér vel
ab, orbib stjúrnarherrar í öllu ríkinu. Skattgjaldslög,
tolllög, hernabarlög og hver önnur lög yrbi ab verba hin
sömu, því sömu réttindi bjúba sömu álögum heim, og þab
hlyti ab verba tilgángurinn ab gjöra allt sem jafnast og
allt sem líkast. þessu er berlegá lýst af Dönum þegar
1848*), og þaban eru öll frumvörp stjúrnarinnar síban
sprottin. Ef ab þetta væri eblilegt fyrirkomulag á
málefnum Islendínga, væri bábar þjúbirnar ein þjúb, eba
þættist vera þab, lægi löndin saman, væri allt líkt hjá
bábum og hvor gæti haft gagn af öbrum meb þessu múti,
þá skyldum vér klappa lof í lúfa, og stybja ab þessu af
ýtrasta megni, en af því ab oss finnst allt vanta, sem ætti
*) Fillagsr. IX. 14.