Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 106
106
EPTIRLIT.
að gjöra þesskonar sameiníng 'e&lilega og notalega fyrir
Islands hönd, og af því oss finnst, aí> þetta se eba megi
vera hverjum manni augljóst, bæbi dönskum og íslenzkum,
sem nokkub hefir um málib hugsab, og nokkub þekkir
bæbi löndin og bábar þjóbirnar, þá getum vör ekki annab
en bandab móti þessu rábi, og vör álítum þab skyldu
bæbi vib Dani og vib sjálfa oss.
þjóbllokknum í Danmörku hefir verib brugbib um, og
alls ekki án orsaka, ab hugmynd hans hafi verib sd, ab
kontíngur hafi eiginlega lagt einveldi sitt { hendur Dönum,
og því se þeir ntí kjörnir til ab drottna í ríkinu og löndum
þeim sem þar heyra til, en þab getur verib ástæba til
fyrir þá, ab vilja sleppa út úr kvínni þeim Láenborg og
Holsetalandi, því ef þau væri inni, þá styggbist dilkurinn
Slesvík og yrbi ekki haldib, og allur þjóbverski flokkurinn
yrbi Dönum óþægur vibureignar. þar á móti hefir þjób-
ernisflokkurinn ætíb viljab gánga vib frændsemi Islend-
ínga, en oss hefir borib þab á milli, ab ver viljum heimta
viburkenníng þjóbernis vors í verkinu, en þab virbist oss
frændur vorir vera tregir ab veita, og vilja láta oss heita
danska menn, en taka þab sem nokkurskonar fjandskap
eba þjóbhatur, ef ver viljum ekki játa þab, líkt eins og
ef einn yrbi reibur öbrum fyrir þab hann segbist vera
annar, en ekki sami mabur og hinn, en öbrum sýndist
þeir gæti verib góbir vinir þar fyrir utan.
þab er sagt, ab stjórnin hafi tekib hart á því, ab
ver teljum Island sambandsland Danmerkur, væri þab
nærri vegi ef hún álítur Island þannig, sem ver höfum ntí
gjört ráb fyrir. En nú hefir verib viburkennt, ab Islend-
íngar mætti segja álit sitt um, hvernig staba landsins í
ríkinu ætti ab verba, en 'þab hefbi ekki verib gjört ne
krafib ef landib hefbi verib ein af hinum dönsku eyjum: