Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 107
EFTIRLIT.
107
þá heföi hin dönsku grundvallarlög t. a. m. verih lögleidd
á Islandi orbalaust; og þegar Islendíngar máttu segja álit
sitt um þetta mál — og þab var ekki veitt af mildi einni
heldur af ri'ttlæti — þá gat vfst ekki verih meiníng eha
ætlan konúngs vors, ab þah álit skyldl vera ah engu virt.
Ver sjáum ekki rettara, en ah þegar tveir eiga saman og
gjöra samníng um félag sín á milli, og látum annan vera
voldugan en annan vesælan, og sá voldugi setur upp
skilmálana og segir vife hinn, hvort hann vilji gánga ah
þessu eba ekki; þá er auösætt, ah hann hefir a.í) minnsta
kosti í orhi gefií) hinum jafnan rétt vif) sig, ab gánga ab
samníngnum eba ekki, eba segja hvab hann vill, en þab
er undir hinum vesæla komib hvort hann þorir ab krimta.
Ef ab sá skobunarmáti stjúrnarinnar er nú rétt hermdur,
sem vér ábum drápum á, þá var aubsætt, ab hér var ab
ræba um nýja skilmála. ísland skyldi nú verba verulegur
partur úr Danmörk, og Islendíngar Danir, eba meb öbrum
orbuin, Íslendíngar skyldi nú komast undir stjúrn hinnar
dönsku þjúbar, í stab konúngsins. þetta var nýr sátt-
máli, og hann nokkub úvanalegur, svo ab til einhvers
þurfti ab taka til ab koma honum á. — Og þab lítur svo
út, sem stjúrnin hafi ætlazt til ab sýnt yrbi Islendíngum
í tvo heimana. Trampe átti ab vera oss sá Hallvarbur
gullskúr, sem gjörbi hinn nýja sáttmála vib oss. En þab
lítur svo út, sem Hallvarbur gamli hafi haft miklu for-
sjálegri erindisbröf heldur en þessi nýi sendibobi, og gæti
þar til verib margar orsakir, sem allir sjá, því þab má
hverjum vera augljúst, og Íslendíngar hafa kallab meb
þab sjállir fjöllunum hærra, ab nú sé þeir orbnir út af
daubir, landib eybilagt og út sogib o. s. frv., svo þab má
geta nærri, þab muni vera öbruvísi ab henda þá í kvínni
nú, þegar þeir ætti ab vera einsog horrolla á vori eptir