Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 108
108
EPTIRLIT.
600 ára innistö&ur, eSa var af) henda þá um þær mundir,
eptir af) þeir hiiföu gengib sjálfala í afrett frelsisins um
margar aldir. — þah er reyndar líklegt, aö Hallvarhur hafi
haft bri'f aí> færa Gizuri jarli og öbrum höfbíngjum, en
þá voru brefin frá konúngi sjálfum, en nú voru þau frá
rá&gjöfum hans. — Hallvarfmr kom ekki meb neitt stjörnar-
frumvarp, heldur let Islendínga koma ser saman um
kostina, en gekk a& þeim þegar þeir voru búnir; nú stakk
stjúrnin upp á kostunum, og lét svo merkja, sem menn
skyldi aS þeim gánga eba hafa verra. — Hallvar&ur kom
svo þegjandi og læddist á tánum upp í Borgarfjörb, og
reib sífean einn síns liös subur á þíng meb höfbíngjum
landsins, en nú voru send herskip og dátar, og konúngs-
fulltrúinn lét sér þúknast a& skoba þaö sem varnarlib
sitt, og hafa þaf) til afi ögra þíngmönnum meb, en höff)-
íngjar landsins undru&ust vald konúngsfulltrúans, og sög&u:
„hver má mút standa?“ — þa& er au&sætt á þessu, a&
hafi Hallvar&ur haft nokkur erindisbréf, þá hafa þau veri&
svo, a& hann skyldi fara svo vel a& landsmönnum sem
au&i& væri, láta eins og allt væri á þeirra valdi, smja&ra
fyrir höf&íngjunum og kjassa almúgann; en erindisbréf
Trampe’s kya& hafa veri& nokku& á a&ra lei&. Kaup-
mannahafnar-pústur 25. Sept. 1851 segir frá því, og
stjúrnin hefir ekki bori& á múti sögunni, svo þa& lítur út
sem úhætt sö a& hafa þa& eptir, og á þa& a& hafa veri&
hérumbil á þessa lei&:
„1. A& hann skyldi komast eptir um alla embættis-
menn á Islandi, hvort nokkur þeirra sýndi sig á
nokkurn hátt í a& vera mútfallinn frumvarpi stjúrnar-
innar, hann skyldi segja stjúrninni í Kaupmannahöfn frá
þeim sem svo væri, og segja álit sitt um, hverja hegníng
þeir skyldi lí&a.