Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 109
EPTIRLIT.
109
2. Yröi nokkur umræfea á þjábfundinum um fjár-
hag Islands, þá skyldi hann jafnskjótt taka frammí og
banna þá umræbu.
3. Hann skyldi hafa vald til ab slíta þínginu, hvenær
sem honum þætti naubsyn til bera.
4. Yrbi mótstaba gegn því, mætti hann taka til
alls þess libsafla, sem hann hefbi til umrába.“
Ver höfum aldrei trúab, ab Rosenörn hafi leb nafn
sitt til slíks erindisbrefs, þvf síbur búib þab til sjálfur, en
vbr höfum enga sönnun móti því, og því undrumst vér ab
eins. Katrín önnur Rússadrottníng lét vopnaban her um-
kríngja þíngsalinn, þegar pólskir þíngm'enn gengu til atkvæba
um sameinínguna vií) Rússa. þab var hreint og beint, og
svipaÖ væri þetta, ef satt væri, nema þaö er ekki hreint,
ab konúngsfulltrúinn segir oss ekki upp alla sögu. En
vér skulum ekki vera hnuggnir þó allt væri þannig undir-
búií); hefbi verib höfb aöferö Hákonar gamla og Hall-
varbar gullskós, hver veit nema hún liefÖi orbib oss skæb-
ari? — liefbi oss veriö sagthreint og beint hvab í rábi væri,
hver veit nema þaö hefbi annabhvort bugab oss meira
eba espab ? — En enginn getur neitab, ab eitthvab er grun-
samt, hvort þau frumvörp muni miba landi og lýb til
góbs, sem fylgt er fram meb slíkri abferb.
þíngvalla-fuudur var haldinn 29. Júní, og var þó eins
og menn heyrbi ýmislegan óm á móti lionum. Stiptamtib
bannaöi alla „ólöglega“ fundi. Lanztíbindin vörubu viö,
þíngvalla-fundi. þetta hafbi ýmisleg áhrif. í Austfjörbum
komst hver karl og kerlíng á ferb og flug, og sókti fundi,
þegar bannib heyrbist. Fyrir noröan var hleypt upp einum
fundinum, og fóru ekki sögur af því meira. Veslíngs
alþýÖan sumstabar fyrir sunnan sagbi: ,-þar er enginn kendur
sem hann kemur ekki, og sitjum heima.“ Nokkrar frelsis-